Aporofobia

Aporofóbía eða fátækraandúð er hugtak yfir ótta við og andúð á fátæku, umkomulausu og hjálparvana fólki.

Orðið var upphaflega smíðað í kringum 1990 af spænska heimspekingnum Adela Cortina og er sett saman úr forngríska orðinu άπορος sem merkir allslaus og fátækur og φόβος sem merkir ótti. Munur á fátækraandúð og útlendingahatri er að það er ekki mismunun eða jaðarsetning innflytjenda eða fólks af framandi uppruna ef það fólk á eignir og fé eða hefur háa þjóðfélagsstöðu.

Orðið aporofobia var valið orð ársins árið 2017 af spænsku tungumálastofnuninni Fundéu BBVA en orð sem áður hafa verið valin sem orð ársins eru selfi, populismo, refugiado og escrache.

Tenglar

Aporofobia   Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1990SpánnÚtlendingahatur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Stórmeistari (skák)Bjór á ÍslandiHryggdýrFlámæliPáll ÓlafssonHrafnDóri DNAXHTMLTékklandÍslenska stafrófiðBárðarbungaBandaríkinViðtengingarhátturForsetakosningar á Íslandi 2004The Moody BluesHektariKnattspyrnufélagið VíðirKlukkustigiVorHelga ÞórisdóttirHeilkjörnungarBjarni Benediktsson (f. 1970)HelsingiÞingvellirPóllandÍrlandInnflytjendur á ÍslandiLuigi FactaJóhannes Sveinsson KjarvalHæstiréttur BandaríkjannaGuðrún PétursdóttirFlateyriSönn íslensk sakamálSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirPúðursykurDómkirkjan í ReykjavíkSagan af DimmalimmFyrsti vetrardagurUngverjalandWolfgang Amadeus MozartÓlafur Egill EgilssonSpilverk þjóðannaReykjanesbærFallbeygingHólavallagarðurBaldurKartaflaHæstiréttur ÍslandsAtviksorðFimleikafélag HafnarfjarðarBjörk GuðmundsdóttirÞóra FriðriksdóttirIcesavePortúgalKeflavíkSpóiKonungur ljónannaGjaldmiðillÁstandiðUppköstArnaldur IndriðasonSkaftáreldarKörfuknattleikurDraumur um NínuRússlandKári SölmundarsonVafrakakaHrafna-Flóki VilgerðarsonGaldurHjálpHvalirÁstralíaSíliBaldur Már ArngrímssonTyrkjaránið🡆 More