Andrew Tate

Emory Andrew Tate III (fæddur 1.

desember">1. desember 1986) er bandarískur og breskur áhrifavaldur og fyrrverandi heimsmeistari í sparkboxi. Eftir feril sinn í sparkboxi byrjaði hann að bjóða upp á námskeið og aðild sem hægt var að kaupa í gegnum vefsíðu sína og varð síðan frægur sem stjarna á netinu sem ýtir undir eitraða karlmennsku. Tate lýsir sjálfum sér sem kvenhatari og hefur leitt til þess að hann hefur verið rekinn frá ýmsum samfélagsmiðlum.

Andrew Tate árið 2021.
Andrew Tate árið 2021.

Þann 29. desember 2022 voru Tate og bróðir hans, Tristan, handteknir í Rúmeníu ásamt tveimur konum. Tate og bróðir hans eru grunaðir um mansal, skipulagða glæpastarfsemi og nauðgun. Rúmenska lögreglan ber fyrir sig að hópurinn hafi þvingað fórnarlömb til að búa til greitt klám fyrir samfélagsmiðla.

Tilvísanir

Tags:

1. desember1986BandaríkinBretlandKvenhaturÁhrifavaldur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RúmeníaSnorra-EddaStefán MániH.C. AndersenÁratugurÁbendingarfornafnUpplýsinginListi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna2005BerdreymiÓrangútanÍslenska stafrófiðBerlínTÞórshöfn (Færeyjum)Hættir sagnaAngkor WatSvissLandvætturStóra-LaxáRúnir2007DalabyggðSuður-AmeríkaSpjaldtölvaÓákveðið fornafnVera Illugadóttir20. öldinHarmleikur almenningannaGísla saga SúrssonarHundurTundurduflaslæðariFullveldiGyðingarHólar í HjaltadalHæstiréttur Íslands1997MillimetriEldborg (Hnappadal)LokiRíkisútvarpiðKalda stríðiðListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurBenjamín dúfaLaxdæla sagaAlþjóðasamtök um veraldarvefinnHeyr, himna smiðurSpendýrSjálfstæðisflokkurinnEvraKarlLundiGuðrún BjarnadóttirMannshvörf á ÍslandiArabíuskaginnIðunn (norræn goðafræði)2004IstanbúlSiglufjörðurSíleRagnarökRafeindAskur YggdrasilsBreiddargráðaGyðingdómurGasstöð ReykjavíkurÞorsteinn Már BaldvinssonJörðinListLýsingarorðBFjármálTrúarbrögðSkipHeimsálfaSameinuðu arabísku furstadæminBítlarnir🡆 More