1275: ár

1272 1273 1274 – 1275 – 1276 1277 1278

Ár

Áratugir

1261-12701271-12801281-1290

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Árið 1275 (MCCLXXV í rómverskum tölum)

1275: ár
Marco Polo, faðir hans og föðurbróðir hjá Kúblaí Kan.

Á Íslandi

  • Árni Þorláksson Skálholtsbiskup setti nýjan kristnirétt sem var samþykktur á Alþingi en gilti eingöngu fyrir Skálholtsbiskupsdæmi framan af. Árni krafðist einnig yfirráða kirkjunnar yfir kirkjustöðum (staðamálin síðari).
  • Íslenskum prestum var bannað að kvænast og þeir sem voru þegar giftir urðu að skilja við konur sínar.
  • Rómarskattur (Péturspeningur) var tekinn í lög.
  • Hafís lá næstum umhverfis landið. Sagt er að 22 hvítabirnir hafi verið felldir á Íslandi þetta ár (sumar heimildir segja þó 1274).

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

  • Hinrik 7., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. 1313).

Dáin

Tags:

127212731274127612771278

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ólafur Ragnar GrímssonISBNReynir Örn LeóssonStórar tölurSanti CazorlaListi yfir íslensk póstnúmerFíllAladdín (kvikmynd frá 1992)Heimsmetabók GuinnessMosfellsbærElísabet JökulsdóttirFæreyjarMæðradagurinnKlukkustigiListi yfir landsnúmerÍslenska sjónvarpsfélagiðEldgosaannáll ÍslandsRjúpaBleikjaÁstandiðÓlafur Egill EgilssonMaríuerlaBjörk GuðmundsdóttirFullveldiGuðni Th. JóhannessonRagnar loðbrókNáttúruvalEivør PálsdóttirKirkjugoðaveldiHermann HreiðarssonSamningurÁrnessýslaHljómarKommúnismiListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSjónvarpiðSagnorðJón Sigurðsson (forseti)Halldór LaxnessDjákninn á MyrkáFiann PaulPétur Einarsson (flugmálastjóri)Árbær2024Patricia HearstHetjur Valhallar - ÞórOrkustofnunHáskóli ÍslandsVífilsstaðirSumardagurinn fyrsti25. aprílDaði Freyr PéturssonPálmi GunnarssonHektariÞdzfvtKristrún FrostadóttirSankti PétursborgFuglÓslóListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999LandvætturMílanóErpur EyvindarsonMörsugurMeðalhæð manna eftir löndumFrosinnHarry PotterVestmannaeyjarÁstralíaHjaltlandseyjarForsætisráðherra ÍslandsIngólfur ArnarsonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaListi yfir útvarpsstöðvar á Íslandi🡆 More