Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands er miðstöð þjóðminjavörslu og rannsókna á menningarsögulegum minjum á Íslandi.

Á vegum safnsins er sýning í safnhúsinu við Suðurgötu á menningarsögu Íslendinga frá landnámi til vorra daga og þar eru sýndir allir merkustu gripir safnsins.

Þjóðminjasafn Íslands
Hús Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu í Reykjavík

Þjóðminjasafnið var stofnað með með stofnun Forngripasafnsins árið 1863 en þá var stiftsyfirvöldum í umboði íslensku þjóðarinnar fært nokkurt safn forngripa að gjöf með því skilyrði að stofnað yrði íslenskt forngripasafn.Margir fornmunir höfðu þá verið fluttir frá Íslandi og voru í erlendum söfnum eða í eigu einstaklinga. Sigurður Guðmundsson málari var einn aðalhvatamaður að stofnun safnsins. Þjóðminjavörður er Harpa Þórsdóttir, fornleifafræðingur.

Safnið geymir Þórslíkneskið sem þykir vera með merkari gripum safnsins.

Húsnæði safnsins

Fyrstu árin var Forngripasafnið á lofti Dómkirkjunnar, síðan var það í tukthúsinu við Skólavörðustíg, svo í Landsbankahúsinu við Austurstræti og síðan í Alþingishúsinu. Árið 1908 var safnið flutt í sérbyggt safnahús á efstu hæð Safnahússins við Hverfisgötu og var þar til 1950 en þá var Þjóðminjasafnið opnað í eigin húsakynnum við Suðurgötu.

Tengt efni

Heimildir

Tenglar

Tilvísanir

Tags:

Þjóðminjasafn Íslands Húsnæði safnsinsÞjóðminjasafn Íslands Tengt efniÞjóðminjasafn Íslands HeimildirÞjóðminjasafn Íslands TenglarÞjóðminjasafn Íslands TilvísanirÞjóðminjasafn ÍslandsSuðurgata

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaFrosinnVafrakakaFramsöguhátturEfnaformúlaEiríkur Ingi JóhannssonRisaeðlurDagur B. EggertssonAlþingiskosningar 2009Willum Þór ÞórssonKnattspyrnaBaltasar KormákurHólavallagarðurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÓlafsvíkKrákaTómas A. TómassonGæsalappirKalkofnsvegurKjarnafjölskyldaEinar JónssonHalla TómasdóttirNafnhátturMerik TadrosJakob 2. EnglandskonungurMegindlegar rannsóknirÓlafur Ragnar GrímssonSpóiKarlsbrúin (Prag)KosningarétturKárahnjúkavirkjunMaríuerlaPáskarEinar Þorsteinsson (f. 1978)Forsetakosningar á Íslandi 2020ÞMaðurKnattspyrnudeild ÞróttarÓlafur Grímur BjörnssonMarylandIkíngutÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir26. aprílNorræna tímataliðEgyptalandÍslenskir stjórnmálaflokkarÓðinnBleikjaFljótshlíðHeilkjörnungarReynir Örn LeóssonTaílenskaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKnattspyrnufélag ReykjavíkurSkaftáreldarMicrosoft WindowsSagan af DimmalimmStuðmennListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennSeldalurBotnlangiListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaWikiFrakklandBergþór PálssonMyriam Spiteri DebonoForsetakosningar á Íslandi 1980Þóra FriðriksdóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsFáni SvartfjallalandsISO 8601🡆 More