Eðlismassi

Eðlismassi, er hlutfall massa og rúmmáls fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er, táknaður með gríska stafnum hró (ρ).

SI-mælieining er kílógramm á rúmmetra (kg/m3).

Skilgreining:

þar sem er massinn en rúmmál.

Eðlismassi efnis er eðliseiginleiki, en er háður ástandi efnisins, s.s. hita og þrýstingi. Þetta á einkum við efni í gasham.

Tags:

HlutfallHróKílógrammMassiRúmmetriRúmmálSI

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Friðrik Friðriksson (prestur)MánuðurÍslenskur fjárhundurMarðarættÞórsmörkLionel MessiBloggWright-bræðurBútanListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiNorður-KóreaSýslur ÍslandsJósef StalínHBerkjubólgaAdolf HitlerÞingholtsstrætiEldgosSnjóflóð á ÍslandiBroddgölturSvarfaðardalurKrít (eyja)ÚlfurGyðingarKristnitakan á ÍslandiReykjanesbærÁstandiðIðnbyltinginVenusAron Einar GunnarssonHans JónatanPersónufornafnJónas HallgrímssonMyndmálÍslensk mannanöfn eftir notkunJöklar á ÍslandiEistlandVolaða landDymbilvikaEyjafjallajökullSykraVerzlunarskóli ÍslandsPablo EscobarNorska23. marsMetriEvrópskur sumartímiSíberíaGísli Örn GarðarssonBjór á Íslandi25. marsGuðmundur FinnbogasonCarles PuigdemontBankahrunið á ÍslandiSendiráð ÍslandsPragKúbudeilanAfríkaGagnrýnin kynþáttafræðiSankti PétursborgMarshalláætluninGuðrún BjarnadóttirBorgaraleg réttindiVopnafjörðurFrumaFlóra (líffræði)FornnorrænaSkákLitningurListi yfir persónur í NjáluC++FullveldiHáskólinn í ReykjavíkKona🡆 More