Ísabella Danaprinsessa

Ísabella Danaprinsessa skírð Isabella Henrietta Ingrid Margrethe (fædd 21.

apríl">21. apríl 2007) er annað barn Friðriks 10. Danakonungs og Maríu drottningar. Ísabella á eldri bróður, Kristján prins og tvö yngri systkin, tvíburana Vincent prins og Jósefínu prinsessu.

Ísabella Danaprinsessa
Ísabella Danaprinsessa

Ísabella var skírð í kapellu Fredensborghallar þann 1. júlí 2007. Guðforeldrar hennar voru Matthildur Belgíuprinsessa, Alexia Grikkjaprinsessa, Dr. Nadine Johnston, Dr. Christian Buchwald, Hr. Peter Heering og Frú Marie Louise Skeel. Nafnið Henrietta var eftir móður Maríu, Ingrid var í höfuðið á móðurömmu Friðriks og Margrét eftir Danadrottningunni.

Tenglar

Ísabella Danaprinsessa   Þetta æviágrip sem tengist sögu og Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

200721. aprílFriðrik 10. DanakonungurJósefína DanaprinsessaKristján DanaprinsMaría DanadrottningVincent Danaprins

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eggert ÓlafssonVenus1986NorðfjarðargöngMollManchester UnitedHesturHalldóra GeirharðsdóttirÁstralíaRússlandBerklarÍslensk mannanöfn eftir notkunVeldi (stærðfræði)Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð29. marsÁgústusJóhanna SigurðardóttirBFreyjaMarðarættZ1913BláfjöllParísKim Jong-un2016KváradagurVíetnamPablo EscobarAuður HaraldsÍranAgnes MagnúsdóttirRétttrúnaðarkirkjanListi yfir íslensk mannanöfnAndorraHektariGuðmundar- og Geirfinnsmálið1989Arnar Þór ViðarssonAlbert EinsteinHrafna-Flóki VilgerðarsonHollandRamadanFenrisúlfurSeyðisfjörðurDanmörkLandselurEvrópaVarmadælaJón Sigurðsson (forseti)BroddgölturHaust1535Guðríður ÞorbjarnardóttirEgilsstaðirBreiðholtÁsynjurSifÍsöldSteinn SteinarrAuður djúpúðga KetilsdóttirOtto von BismarckWright-bræðurKubbatónlistRúnirRosa ParksAtviksorðMalavíGuðrún frá LundiHættir sagnaÓlafur Gaukur ÞórhallssonSykraSymbianÞjóðveldiðDoraemonLeikur🡆 More