Árni Gunnarsson

Árni Gunnarsson (f.

á Ísafirði 14. apríl 1940- d. 1. júlí 2022) var alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn og fyrrum fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Hann sat á þing frá 1978-1991 með hléum. Einng sat hann eitt tímabil í borgarstjórn Reykjavíkur, 1970-1974.

Árni var blaða- og fréttamaður fyrir þingmennsku. Hann var m.a. fréttaritstjóri Alþýðublaðsins og Vísis. Hann lýsti Heimaeyjargosinu 1973 fyrir landsmönnum í Rikisútvarpinu og skrifaði í kjölfarið bókina Eldgos í Eyjum.

Tengill

Tilvísanir

Tags:

1. júlí14. apríl19402022Alþýðuflokkurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BiskupBrúttó, nettó og taraZBeinagrind mannsinsÚtburðurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðRóbert WessmanAlþingiskosningarKlórít.jp1980FreyrSilfurbergHindúismiSkötuselurHitaeiningSveinn BjörnssonWalthéryVetniHinrik 8.LeikurFranska byltingin1913BreiðholtTyrklandEsjaTÚlfurHermann GunnarssonPálmasunnudagur2005Tata NanoSpendýrSamherjiVöluspáSymbianVerzlunarskóli ÍslandsKatrín JakobsdóttirVerðbréfHeimdallurStefán MániFermetriVíktor JanúkovytsjPlayStation 2Guðlaugur Þór ÞórðarsonÍtalíaBamakóSnorra-EddaKólumbíaHelStríð Rússlands og JapansBóksalaYHáskóli ÍslandsTónlistarmaðurMaríusÞýskalandForsætisráðherra ÍsraelsAprílTölvunarfræðiSérsveit ríkislögreglustjóraÞingvallavatnBlaðlaukurÞekkingarstjórnunEnglandMenntaskólinn í ReykjavíkMetriÍslandListi yfir íslensk póstnúmerFlóra (líffræði)22. marsKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguHundurAbujaHeimspekiBjörgólfur Thor BjörgólfssonBerlínarmúrinn🡆 More