David Niven

David Niven (1.

mars">1. mars 191029. júlí 1983) var enskur leikari og rithöfundur. Hann hóf feril sinn á millistríðsárunum í kvikmyndum Samuel Goldwyn. Í Síðari heimsstyrjöld gekk hann aftur í breska herinn þar sem hann hafði gegnt stöðu liðþjálfa áður en hann hóf leikferil í Hollywood. Eftir stríðið tók hann aðeins að sér aðalhlutverk. Þekktustu hlutverk hans eru aðalhlutverkið í Nýir sigrar Rauðu akurliljunnar 1950, Phileas Fogg í Umhverfis jörðina á 80 dögum 1956 og meistararæninginn sir Charles Lytton í kvikmyndunum um Bleika pardusinn 1963, 1982 og 1983. Frá 1960 bjó hann í Château-d'Œx í Sviss til að forðast skatta í Bretlandi.

David Niven
David Niven árið 1973.
David Niven  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. mars1910198329. júlíBleiki pardusinnEnglandHollywoodLeikariRithöfundurSíðari heimsstyrjöldUmhverfis jörðina á 80 dögum (kvikmynd frá 1956)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ísland Got TalentEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Alþingiskosningar 2016LungnabólgaMegindlegar rannsóknirIngvar E. SigurðssonHvalfjörðurÓðinnParísarháskóliForsetakosningar á Íslandi 2004Gunnar HelgasonFáni FæreyjaJónas HallgrímssonAgnes MagnúsdóttirÁgústa Eva ErlendsdóttirLýsingarorðTaílenskaÍþróttafélagið Þór AkureyriMæðradagurinnWashington, D.C.Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024SkákGísla saga SúrssonarÍslendingasögurFlóValurEiríkur Ingi JóhannssonRómverskir tölustafirFelmtursröskunMílanóDiego MaradonaSjálfstæðisflokkurinnHeimsmetabók GuinnessIngólfur ArnarsonÓlafsfjörðurKnattspyrnaEinar JónssonListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennVafrakakaKnattspyrnufélagið HaukarHermann HreiðarssonCarles PuigdemontMelar (Melasveit)RúmmálMynsturListi yfir persónur í NjáluAdolf HitlerDjákninn á MyrkáKrákaMoskvufylkiLánasjóður íslenskra námsmannaHæstiréttur ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 1980Sam HarrisSjávarföllGeirfuglEigindlegar rannsóknirSviss25. aprílIndónesíaBaldurKosningarétturAkureyriEinar Þorsteinsson (f. 1978)NafnhátturSMART-reglanHerðubreiðForsetakosningar á Íslandi 2020Íslenskar mállýskurSovétríkinLundiHallgerður HöskuldsdóttirSýndareinkanetHeiðlóa🡆 More