Þyrnar

Þyrnar (fræðiheiti: Crataegus, úr grísku orðunum kratos „styrkur“ og akis „hvass“, sem er vísun í þyrna sumra tegundanna) er stór ættkvísl runna og trjáa í rósaætt, ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku.

Þyrnar
Ber fjögurra mismunandi þyrnategunda (réttsælis frá efsta vinstri horni: C. coccinea, C. punctata, C. ambigua og C. douglasii)
Ber fjögurra mismunandi þyrnategunda (réttsælis frá efsta vinstri horni: C. coccinea, C. punctata, C. ambigua og C. douglasii)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættflokkur: Maleae
Undirættflokkur: Malinae
Ættkvísl: Crataegus
Tourn. ex L.
Einkennistegund
Crataegus rhipidophylla 
Gand.
Þyrnar
Crataegus monogyna
Þyrnar
Nærmynd af blómum C. monogyna

Flokkun

Fjöldi tegunda ættkvíslarinnar fer eftir hvaða reglum flokkunarfræði er farið eftir. Áður fyrr töldu sumir grasafræðingar tegundirnar vera yfir 1000, margar hverjar örtegundir geldæxlast. Raunhæfari tala er um 200 tegundir.

Ættkvíslinni er skipt niður í deildir sem eru svo settar niður í „seríur“. Serían Montaninsulae hefur ekki enn verið sett í deild. Deildirnar eru:

  • deildin Brevispinae
  • deildin Crataegus
  • deildin Coccineae
  • deildin Cuneatae
  • deildin Douglasia
  • deildin Hupehensis
  • deildin Macracanthae
  • deildin Sanguineae

Valdar tegundir

  • Crataegus aemula
  • Crataegus aestivalis
  • Crataegus altaicaFjallaþyrnir
  • Crataegus ambiguaRússaþyrnir
  • Crataegus ambitiosa
  • Crataegus anamesa
  • Crataegus ancisa
  • Crataegus annosa
  • Crataegus aprica
  • Crataegus arborea
  • Crataegus arcana
  • Crataegus ater
  • Crataegus austromontana
  • Crataegus azarolusEplaþyrnir
  • Crataegus berberifolia
  • Crataegus biltmoreana
  • Crataegus boyntonii
  • Crataegus brachyacantha
  • Crataegus brainerdii
  • Crataegus calpodendronSveipþyrnir
  • Crataegus canbyi
  • Crataegus chlorosarca - Hrafnþyrnir
  • Crataegus chrysocarpa – Grænþyrnir
  • Crataegus coccinea – Gerðaþyrnir
  • Crataegus coccinioidesRauðþyrnir
  • Crataegus collina
  • Crataegus crus-galli – Sporaþyrnir
  • Crataegus cuneata
  • Crataegus cupulifera
  • Crataegus dahurica - Drekaþyrnir
  • Crataegus douglasii – Dögglingsþyrnir
  • Crataegus ellwangeriana
  • Crataegus erythropoda
  • Crataegus flabellata – Runnaþyrnir
  • Crataegus flava
  • Crataegus fluviatilis
  • Crataegus fontanesiana
  • Crataegus harbisonii
  • Crataegus heldreichii
  • Crataegus heterophylla
  • Crataegus holmesiana – Keiluþyrnir
  • Crataegus hupehensis
  • Crataegus intricata – Krókaþyrnir
  • Crataegus iracunda
  • Crataegus jackii - Kanadaþyrnir
  • Crataegus jonesae

Valdir blendingar

  • Crataegus × ariifolia (= C. ariaefolia)
  • Crataegus × dsungarica
  • Crataegus × grignonensis – Samþyrnir
  • Crataegus × lavalleei – einnig Crataegus × carrierei - Venslaþyrnir
  • Crataegus × macrocarpa
  • Crataegus × media – nafn C. monogynaC. laevigata hybrids
  • Crataegus × mordenensis
  • Crataegus × sinaica
  • Crataegus × smithiana
  • Crataegus × vailiae

Tilvísanir

Ytri tenglar

Þyrnar   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Þyrnar FlokkunÞyrnar Valdar tegundirÞyrnar TilvísanirÞyrnar Ytri tenglarÞyrnarFræðiheitiGrískaÆttkvísl

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fiskur1. maíStari (fugl)1918VopnafjörðurForsetakosningar á ÍslandiHellisheiðarvirkjunEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024OrkustofnunÓlafur Darri ÓlafssonBorðeyriPáll ÓskarRíkisútvarpiðVífilsstaðirMynsturListi yfir páfaÞjórsáHljómarSpilverk þjóðannaGrameðlaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiUppköstBleikjaKvikmyndahátíðin í CannesRómverskir tölustafirGormánuðurKjartan Ólafsson (Laxdælu)BotnlangiListi yfir íslensk kvikmyndahúsBaldur ÞórhallssonVarmasmiðurMáfarKváradagurFinnlandSvíþjóðLandsbankinnStríðBikarkeppni karla í knattspyrnuAgnes MagnúsdóttirÍbúar á ÍslandiListi yfir persónur í NjáluMæðradagurinnFlateyriHalldór LaxnessValdimarKristófer KólumbusMerik TadrosJakob 2. EnglandskonungurÓlympíuleikarnirViðskiptablaðiðTjaldurSkjaldarmerki ÍslandsInnflytjendur á ÍslandiListeriaListi yfir skammstafanir í íslenskuGeirfuglNellikubyltinginHrossagaukurMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)SjómannadagurinnHerra HnetusmjörMelar (Melasveit)Ragnar JónassonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Innrás Rússa í Úkraínu 2022–Silvía NóttHjálparsögnSovétríkinÍsland Got TalentListi yfir landsnúmerReynir Örn LeóssonEfnaformúlaJohn F. KennedyJónas Hallgrímsson🡆 More