X-Factor

X-Factor er íslensk útgáfa af breska raunveruleikasjónvarpsþættinum The X Factor.

Þátturinn hóf göngu sína 17. nóvember 2006 og lauk árið 2007 með aðeins einni þáttaröð. Kynnir í þáttanna var leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir. Dómarar voru Einar Bárðarson, Elínborg Halldórsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. Einar og Páll Óskar höfðu báðir áður setið í dómnefnd í Idol stjörnuleit.

X-Factor
TegundRaunveruleikasjónvarp
Byggt áThe X Factor
KynnirHalla Vilhjálmsdóttir
Dómarar
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Fjöldi þáttaraða1
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðStöð 2
Sýnt6. nóvember 2006 (2006-11-06)2007
Tímatal
Tengdir þættirThe X Factor (Bandaríkin)
Tenglar
IMDb tengill

Þátturinn gengur út á söngkeppni þar sem þátttakendur keppast um að heilla dómara og áhorfendur sem velja hver sigrar þáttinn. Útslit þáttarins voru haldin í Vetrargarðinum í Smáralind. Hara systur og Jógvan Hansen komust í úrslitaþáttinn þar sem Jógvan stóð uppi sem sigurvegari.

Þingmaðurinn og formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, lenti í fimmta sæti í keppninni.

Tilvísanir

Tags:

Einar BárðarsonElínborg HalldórsdóttirIdol (Ísland)Páll ÓskarThe X Factor (Bretland)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Krít (eyja)HringadróttinssagaRómverskir tölustafirSuðurskautslandiðMoldóvaAdam SmithGabonForsetningGasstöð ReykjavíkurKlórListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurGullFulltrúalýðræðiJón Kalman StefánssonHjartaSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunÓrangútanUngverjalandHallgrímskirkjaDrekabátahátíðinRæðar tölurKínaSkipHugrofÍslensk matargerðDalabyggðNelson MandelaSíleFuglGunnar HelgasonRagnarökRíddu mérListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍsraelMannsheilinnFornafnGullæðið í KaliforníuGrænmetiÍslandsklukkanSovétríkinSamgöngurEmomali RahmonAuschwitzListi yfir íslenska myndlistarmennÞýskaEignarfornafnSögutímiLýðræðiAusturlandMaríuerlaWRagnhildur GísladóttirElliðaeyVigur (eyja)TjadHallgrímur PéturssonGrænlandSveitarfélög ÍslandsFenrisúlfurFjármálSkírdagurSpánnBúddismiIndlandTónstigi1978Portúgalskur skútiLindýrLatibærH.C. AndersenEigið féHvannadalshnjúkurSnorri HelgasonForsetakosningar á ÍslandiBarack ObamaFrumbyggjar AmeríkuMarðarættEritrea🡆 More