Vilhjálmur 3. Englandskonungur

Vilhjálmur 3.

Englandskonungur (14. nóvember 16508. mars 1702) var Óraníufursti frá fæðingu og landstjóri yfir flestum sýslum Hollands frá 1672. 1689 varð hann Vilhjálmur 3. Englandskonungur og Írlandskonungur og Vilhjálmur 2. Skotakonungur. Hann vann sigur gegn tengdaföður sínum Jakobi 2. í dýrlegu byltingunni og ríkti ásamt konu sinni Maríu 2. þar til hún lést 28. desember 1694.

Vilhjálmur 3. Englandskonungur
Málverk af Vilhjálmi eftir Peter Lely.


Fyrirrennari:
Vilhjálmur 2.
Óraníufursti
(1650 – 1702)
Eftirmaður:
Johan Willem Friso
Fyrirrennari:
Jakob 2.
Englandskonungur, Írlandskonungur og Skotakonungur
(1689 – 1702)
Eftirmaður:
Anna Englandsdrottning


Vilhjálmur 3. Englandskonungur  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. nóvember16501694170228. desember8. marsDýrlega byltinginEnglandskonungurHollandJakob 2. EnglandskonungurMaría 2. EnglandsdrottningSkotakonungurÓraníufursti

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fimleikafélag HafnarfjarðarÁgústa Eva ErlendsdóttirMánuðurKnattspyrnaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaAlþingiSvíþjóðNæfurholtGunnar HámundarsonSpilverk þjóðannaSnípuættBrennu-Njáls sagaLandspítaliEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Héðinn SteingrímssonBerlínÞór (norræn goðafræði)MynsturGunnar HelgasonSigurboginnÞýskalandJohannes VermeerÍslenskar mállýskurSmáríkiRétttrúnaðarkirkjanVarmasmiðurBesta deild karlaListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðArnaldur IndriðasonStríðBaldur ÞórhallssonErpur EyvindarsonÓlafsfjörðurRjúpaAtviksorðEgill EðvarðssonSýndareinkanetListi yfir íslensk póstnúmerKúlaKaupmannahöfnSMART-reglanMaineSeldalurNíðhöggurBergþór PálssonJeff Who?Eivør PálsdóttirÍsland Got TalentDropastrildiÍslenski hesturinnKúbudeilanViðskiptablaðiðFóturForsetakosningar á Íslandi 2004ISBNÍrlandHvalfjarðargöngDanmörkGeysirGrindavíkNáttúrlegar tölurKalda stríðiðSkúli MagnússonÍslenska stafrófiðListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaAdolf HitlerVífilsstaðirVafrakakaHafnarfjörðurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikSvissBjór á ÍslandiPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Hryggdýr🡆 More