Viðbót

Viðbót (einnig sjaldnar íforrit eða íbót) er lítið forrit sem keyrir innan stærra forrits og víkkar út notkunarmöguleika þess þrátt fyrir að vera aðgreint frá því ólíkt viðaukum sem falla algerlega saman við aðalforritið.

Notkun íforrita er algeng í vöfrum þar sem þau meðhöndla sérstök skráarsnið á borð við kvikmyndasnið og margmiðlun (sbr. Adobe Flash). Þróunarumhverfi eins og Eclipse notast líka við íforrit til að skila tiltekinni virkni til notenda. Í þessum hugbúnaði er gert ráð fyrir notkun íforrita sem þurfa að uppfylla tiltekna staðla til að virka með aðalforritinu.

Viðbót
Viðbætur við Mozilla.

Heimildir

Viðbót   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Adobe FlashForritKvikmyndMargmiðlunVafri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiLandsbankinnDagur B. EggertssonÍslandsbankiKári SölmundarsonGrikklandHermann Hreiðarsson1918Fáni FæreyjaHáskóli ÍslandsPersóna (málfræði)Ríkisstjórn ÍslandsPétur Einarsson (f. 1940)Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsGunnar HelgasonHæstiréttur ÍslandsHallveig FróðadóttirIkíngutÁstralíaBerlínHrafnMynsturMicrosoft WindowsSankti PétursborgMiðjarðarhafiðÓslóLaxHeiðlóaSigurboginnKommúnismiMenntaskólinn í ReykjavíkBubbi MorthensKristófer KólumbusEigindlegar rannsóknirHeimsmetabók GuinnessKatrín JakobsdóttirÆgishjálmurSigríður Hrund PétursdóttirÍbúar á ÍslandiMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)TilgátaStýrikerfiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999KlóeðlaPálmi GunnarssonBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesBandaríkinHernám ÍslandsAlþingiskosningar 2016Fyrsti vetrardagurÞjórsáSýslur ÍslandsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024ÓfærufossStúdentauppreisnin í París 1968RefilsaumurMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsKeflavíkErpur EyvindarsonVallhumallMaríuhöfn (Hálsnesi)c1358EfnaformúlaEggert ÓlafssonKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagMaðurEinmánuðurEgill EðvarðssonBjörgólfur Thor BjörgólfssonHelförinLómagnúpurBoðorðin tíuListi yfir íslensk mannanöfnEinar Þorsteinsson (f. 1978)Fló🡆 More