Veigrunarorð

Veigrunarorð, fegrunarheiti, skrautyrði (eða skrauthvörf) eru allt orð sem notuð eru yfir tjáningu sem er ætlað að vera þægilegri fyrir áheyrandann en tjáningin sem hún kemur í staðinn fyrir.

Dæmi

  • „Ansvítinn“, „ansinn“, „défustinn“, „délinn“ og „djanginn“ eru veigrunarorð höfð í staðinn fyrir andskotinn.
  • „Ganga örna sinna“, „tefla við páfann“, „hafa hægðir til baksins“ eru skrautyrt orðasambönd höfð um það að kúka eða skíta.
  • „Kviðsvið“ er veigrun orðsins hrútspungar.
  • „Haltu þér saman“ er veigrun orðsins þegiðu.

Tengt efni

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PúðursykurEgill ÓlafssonSagan af DimmalimmHnísaSverrir Þór SverrissonSumardagurinn fyrstiHákarlKnattspyrnufélagið VíðirNæfurholtSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)HvítasunnudagurÁgústa Eva ErlendsdóttirKristrún Frostadóttirc1358GamelanLögbundnir frídagar á ÍslandiÍslenskt mannanafnStöng (bær)StríðDjákninn á MyrkáBreiðholtHljómskálagarðurinnHafþyrnirFlóSveitarfélagið ÁrborgSjómannadagurinnLakagígarJesúsAlþingiskosningar 2009PylsaReykjavíkStórar tölurMílanóRíkisstjórn ÍslandsISO 8601HelförinMannakornKírúndíJón Sigurðsson (forseti)Morð á ÍslandiHandknattleiksfélag KópavogsEl NiñoBaldur Már ArngrímssonSædýrasafnið í HafnarfirðiHættir sagna í íslenskuFuglKnattspyrnufélag ReykjavíkurDóri DNAÁstandiðJakob Frímann MagnússonEgilsstaðirPragMelkorka MýrkjartansdóttirLýsingarhátturListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðEsjaÓlafsvíkRauðisandurMarie AntoinetteGeorges PompidouFramsöguhátturBergþór PálssonÚlfarsfellMoskvaUppstigningardagurUngfrú ÍslandÞóra ArnórsdóttirÁrbærKommúnismiHvalirBúdapestListi yfir risaeðlurSíliISBNDiego MaradonaAladdín (kvikmynd frá 1992)🡆 More