Tyrknesk Líra: Gjaldmiðill Tyrklands

Tyrknesk líra (tyrkneska: Türk lirası; tákn: ₺; kóði: TRY; venjulega skammstöfuð TL) er gjaldmiðill Tyrklands og Tyrkneska lýðveldisins á Norður-Kýpur.

Ein líra skiptist í 100 kuruş (pjastra).

Tyrknesk Líra: Gjaldmiðill Tyrklands
200 líra seðill.

Líran var tekin upp í Tyrkjaveldi árið 1844 en áður var kuruş notaður sem gjaldmiðill. Heitið er dregið af latneska orðinu libra („pund“). Þessi líra var í notkun til 1927. Verðgildi lírunnar féll jafnt og þétt á 20. öld. Árið 2001 jafngilti 1 Bandaríkjadalur 1.650.000 tyrkneskum lírum. Árið 2005 voru sex núll skorin aftan af lírunni sem eftir það var kölluð „ný tyrknesk líra“.

Tyrknesk Líra: Gjaldmiðill Tyrklands  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GjaldmiðillTyrklandTyrkneskaTyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Dísella LárusdóttirEiríkur blóðöxJaðrakanMagnús Eiríksson26. aprílMatthías JochumssonSmáralindPálmi GunnarssonÚkraínaFramsöguhátturJakobsvegurinnHjaltlandseyjarKnattspyrnufélag ReykjavíkurEvrópusambandiðTékklandStórar tölurPáll ÓskarSpóiFylki BandaríkjannaGuðrún AspelundJakob 2. EnglandskonungurBesta deild karlaSanti CazorlaÓlympíuleikarnirIstanbúlSöngkeppni framhaldsskólannaÍslendingasögurISBNForsætisráðherra ÍslandsEinar JónssonNúmeraplataJakob Frímann MagnússonGuðni Th. JóhannessonBerlínFæreyjarJóhannes Haukur JóhannessonKartaflaÁstandiðHrafnNæturvaktinRómverskir tölustafirFelix BergssonÍslensk krónaPylsaÞrymskviðaÍbúar á ÍslandiÓnæmiskerfi25. aprílMílanóNáttúrlegar tölurKörfuknattleikurWyomingIngólfur ArnarsonBaldur ÞórhallssonSeljalandsfossHryggsúlaJónas HallgrímssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMæðradagurinnNoregurNellikubyltinginÍþróttafélagið Þór AkureyriÚtilegumaðurBleikjaSvartfjallalandForsetakosningar á Íslandi 2004Spilverk þjóðannag5c8yTjaldurHættir sagna í íslenskuJólasveinarnirMicrosoft Windows🡆 More