Trimurti

Trimurti eða Trideva (sanskrít: त्रिमूर्ति trimūrti þrjú form eða þrenning) er þrenningarguð æðsta guðdómsins í Hindúisma.

þar sem heimsaðgerðir sköpunar, viðhalds og eyðileggingar eru persónugerðar sem guðaþrenning, oftast sem sköpunarguðinn Brama, varðveisluguðinn Visnjú og eyðingarguðinn Síva, þó að tilteknar greinar trúarbragðanna geti brugðið frá þessari uppstillingu. Hinn goðsagnakenndi jógi Dattatreya er oft ekki aðeins talinn ein af 24 myndum Visnjú, heldur einnig Síva og Brama, í einum líkama með þrjú höfuð.

Trimurti
Síva (til vinstri), Visnjú (í miðið) og Brama (til hægri).

Tilvísanir

Tags:

BramaHeimsendirHindúismiPersónugervingSanskrítSívaVisnjú

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SnípuættNafnhátturAdolf HitlerHvalfjörðurMílanóFáni FæreyjaÍslenska stafrófiðNorræna tímataliðListi yfir páfaGuðlaugur ÞorvaldssonEvrópusambandiðHringadróttinssagaFramsöguhátturHetjur Valhallar - ÞórSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðBandaríkinJökullPétur EinarssonFelmtursröskunSovétríkinFáni SvartfjallalandsEiður Smári GuðjohnsenMontgomery-sýsla (Maryland)SamningurIcesaveÍtalíaUppstigningardagurBenito MussoliniFinnlandJón Múli ÁrnasonÞóra ArnórsdóttirBrennu-Njáls sagaÖskjuhlíðEinmánuðurSigríður Hrund PétursdóttirFrakklandSnæfellsnesÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSnæfellsjökullEinar JónssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)SauðárkrókurVífilsstaðirHellisheiðarvirkjundzfvtSkipAlfræðiritTímabeltiJólasveinarnirISBNEldurÍslenskaBrúðkaupsafmæliHarvey WeinsteinÁstþór MagnússonHalldór LaxnessElriGarðar Thor CortesHallgrímur PéturssonSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKnattspyrnufélagið ValurÖspAlþingiskosningar 2017HelsingiForsetakosningar á Íslandi 2024TyrkjarániðParísarháskóliHafnarfjörðurLaufey Lín JónsdóttirKínaKjartan Ólafsson (Laxdælu)Draumur um Nínu🡆 More