Tóvinnuskólinn Á Svalbarði

Tóvinnuskólinn á Svalbarði við Eyjafjörð var skóli sem Halldóra Bjarnadóttir stofnaði árið 1946 og starfaði til 1955.

Halldóra kenndi við skólann frá stofnun og þar til hún varð 82 ára. Einnig kenndi Rannveig H. Líndal við skólann. Tóvinnuskólinn var á einkaheimili og ekki húsnæði til að taka nema nokkra nemendur í einu. Hvert námskeið var sex mánuði og var kennd tóvinna og vefnaður. Skólinn átti spunavél og prjónavél.

Heimildir

Tags:

19461955EyjafjörðurHalldóra BjarnadóttirRannveig H. Líndal

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TíðniVafrakakaSpilavítiUngmennafélagið AftureldingSovétríkinKrummi svaf í klettagjáHernám ÍslandsPlayStation 2Kosningaréttur kvenna1995Guðríður ÞorbjarnardóttirRaufarhöfn3. júlíRagnarökSilfurbergEvraJarðskjálftar á ÍslandiFanganýlendaAdolf HitlerMargrét FrímannsdóttirErpur EyvindarsonNorður-AmeríkaBerkjubólgaBaugur GroupSankti PétursborgFranska byltinginEvrópaStjórnleysisstefnaBríet (söngkona)Þorgrímur ÞráinssonRegla PýþagórasarHamarhákarlarSérókarBretlandJesúsListi yfir íslenskar kvikmyndirHeimdallurÍtalíaSýrlenska borgarastyrjöldinAlþingiskosningar 2021Andri Lucas GuðjohnsenBankahrunið á Íslandi6TjarnarskóliÚtgarðurPáskaeyjaSólkerfiðAxlar-BjörnGunnar HámundarsonPerúGísli Örn GarðarssonVöluspáMetriKuiperbeltiFreyjaFallorðVarmadælaGagnrýnin kynþáttafræðiFrumtalaRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)HellisheiðarvirkjunFiskurListi yfir kirkjur á ÍslandiElísabet 2. BretadrottningPáskadagurPáskarLeikurEiginfjárhlutfallÍsraelRagnhildur GísladóttirÍslamKísillLitningurMöðruvellir (Hörgárdal)Hús verslunarinnarAuður djúpúðga KetilsdóttirJósef Stalín🡆 More