Tungl Títan

Títan er stærsta tungl Satúrnusar og annað stærsta tungl í sólkerfinu á eftir Ganýmedes tungli Júpíter.

Títan er stærri en Merkúríus en þó léttari.

Titan in true color.jpg
Títan í raunlitum

Títan er meðal lífvænlegra hnatta í sólkerfinu og hefur lofthjúp stærri en jarðar. Hitastig hans er að meðaltali -179°C og er fljótandi metan á yfirborði hans sem safnast upp í vötn.

Árið 2005 lenti geimfarið Huygens á yfirborði hans og gerði mælingar. Geimfarið Huygens heitir eftir Hollendingnum Christiaan Huygens sem uppgötvaði Títan árið 1655. Það er fyrirhugað að senda fleiri geimför til Títan á næstu árum og áratugum.

Tags:

Ganýmedes (tungl)Júpíter (reikistjarna)Merkúríus (reikistjarna)Satúrnus (reikistjarna)Sólkerfið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SnæfellsjökullListi yfir íslenskar kvikmyndirNúmeraplataEvrópa1974Íslenskar mállýskurEgill ÓlafssonFelix BergssonVerg landsframleiðslaForsetakosningar á Íslandi 2004Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiFreyjaVladímír PútínKristján EldjárnKarlakórinn HeklaListeriaKnattspyrnufélagið ValurFlámæliPétur Einarsson (f. 1940)Stella í orlofiÍslenskt mannanafnElriEgilsstaðirc1358Java (forritunarmál)Margrét Vala MarteinsdóttirFlateyriHarry PotterEiríkur Ingi JóhannssonÍtalíaVerðbréfKosningarétturLundiFjalla-EyvindurMyriam Spiteri DebonoSmáríkiHafþyrnirBotnlangiEldgosið við Fagradalsfjall 2021Sankti PétursborgPersóna (málfræði)Maríuhöfn (Hálsnesi)FelmtursröskunSíliHelförinWikipediaÍslenska stafrófiðHalla Hrund LogadóttirHvalfjörðurMynsturWikiKalda stríðiðBesta deild karlaSmokkfiskarÞýskalandKópavogurAgnes MagnúsdóttirISO 8601BreiðdalsvíkPáll ÓlafssonMánuðurBarnavinafélagið SumargjöfUmmálKlóeðlaKnattspyrnufélagið VíkingurForsetakosningar á Íslandi 2016ÞorriBaldurSveppirSnorra-EddaOkÓlafsfjörðurHljómskálagarðurinnEldgosaannáll Íslands🡆 More