Sveinn Kjarval

Sveinn Kjarval (f.

20. febrúar 1919 - d. 10. febrúar 1981) var íslenskur innanhúss- og húsgagnahönnuður. Hann er talinn til afkastamestra innanhússarkitekta Íslands.

Sveinn fæddist í Danmörku þann 20. febrúar 1919. Foreldrar hans voru Jóhannes Kjarval listmálari og Tove Merrild rithöfundur. Í frumbernsku bjó hann á Íslandi en þegar foreldrar hans slitu samvistum flutti hann til Danmerkur og ólst þar upp hjá móður sinni. Árið 1939 flutti hann til Íslands og starfaði sem húsgagnasmiður. Í stríðslok Seinni heimsstyrjaldarinnar flutti hann aftur til Danmerkur í framhaldsnám og lærði innanhússarkitekúr. Sveinn fór aftur til Íslands árið 1949 og voru þá fáir menntaðir í innanhússarkitektúr; sökum þess gerðist hann brautryðjandi á því sviði.

Sveinn Kjarval  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. febrúar1919198120. febrúarÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenska stafrófiðHrafna-Flóki VilgerðarsonVestmannaeyjarHeyr, himna smiðurKartaflaEinstaklingsíþróttDonald TrumpNeskaupstaðurGrísk goðafræðiBerklarGasstöð ReykjavíkurNorðurland vestraForsetakosningar á ÍslandiJapanBjörk GuðmundsdóttirVöluspáHæstiréttur ÍslandsHafþór Júlíus BjörnssonVatnListi yfir grunnskóla á ÍslandiSkapabarmarAusturríkiPjakkurSpurnarfornafnSelfossListi yfir fullvalda ríkiKleópatra 7.SuðurskautslandiðListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHeiðlóaLjóðstafirVigdís Finnbogadóttir1978FramhyggjaÚranusNafnorðOsturQuarashiSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunLitla-HraunÖskjuhlíðarskóliHermann GunnarssonÍslandVíetnamListi yfir skammstafanir í íslenskuRúmmálMalaríaÞjóðbókasafn BretlandsVesturfararHindúismiFrakklandListi yfir dulfrævinga á ÍslandiLátrabjargSkapahárBeaufort-kvarðinnListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðBoðhátturSnorri HelgasonRómaveldiKviðdómurWÞingvallavatnStóridómurHornstrandirGenfAustur-SkaftafellssýslaNorðurland eystraSóley TómasdóttirSigrún Þuríður GeirsdóttirTilgáta CollatzLögmál FaradaysÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaVerkbannHarry S. TrumanGervigreindHávamál🡆 More