Svala Björgvinsdóttir: Íslensk söngkona

Svala Björgvinsdóttir (f.

8. febrúar 1977) er íslensk söngkona. Hún er dóttir söngvarans Björgvins Halldórssonar og Ragnheiðar B. Reynisdóttur. Á 10. áratug síðustu aldar var Svala meðlimur skammvinna bandsins Scope, en þau gáfu út eina plötu. Fyrsta plata Svölu, The Real Me, kom út 2001 og fékk ágætis dóma. Svala tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017 í Úkraínu þar sem hún flutti lagið „Paper“.

Svala
Svala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017
Upplýsingar
FæddSvala Björgvinsdóttir
8. febrúar 1977 (1977-02-08) (47 ára)
Reykjavík, Ísland
Önnur nöfn
  • Svala Björgvins
  • Kali
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk1984–í dag
Stefnur
HljóðfæriRödd

Breiðskífur

  • Scope (1994)
  • The Real Me (2001)
  • Bird of Freedom (2005)

Smáskífur

  • Paper“ (2017)
  • „Ég veit það“ (2018)
  • „For the night“ (2018)
  • „Karma“ (2018)
  • „Sex“ (2019)
  • „Trinity“ (2019) feat. Unnsteinn.
  • „Annríki í desember“ (2019) feat. Friðrik Ómar
  • „Voulez-Vous“ (2020) feat. dady, Helgi B
  • „Sjálfbjarga“ (2020)

Heimildir

Svala Björgvinsdóttir: Íslensk söngkona   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Björgvin HalldórssonPaperSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017Úkraína

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni Benediktsson (f. 1970)Albert GuðmundssonStærðfræðiHalla Hrund LogadóttirDýrPanamaskjölinEyraAndlagSvartfjallalandEva LongoriaLestölvaEvrópusambandiðIngimar EydalKyn (málfræði)ÚrúgvæTölvaSjálandLitningurBloggStöð 2XXX RottweilerhundarHannah MontanaVafrakakaÞjórsárdalurKelly ClarksonÍslenskur fjárhundurMinniHundalífNürnberg-réttarhöldinVestmannaeyjarSkaftpotturInternetiðÓlafur Karl FinsenBretlandHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosHafþór Júlíus BjörnssonSlow FoodFæreyjarÁsgeir TraustiAlþingiskosningar 2013Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaÁfallið miklaHTMLIngibjörg Sólrún GísladóttirAkrafjallSamsett orðViðeyTaekwondoÍsafjarðarbærÍslenski hesturinnAtviksorðÁstþór MagnússonKnattspyrnufélagið VíkingurØArizonaFrumtalaLoftbelgurÍrska lýðveldiðKortisólÓákveðið fornafnGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirKaupmannahöfnSnjóflóð á ÍslandiTrúarbrögðMads MikkelsenUngverjalandÍslenskaLundiÞór (norræn goðafræði)LeikurEgilsstaðirDanskaFjarskipti🡆 More