Submarino: Dönsk kvikmynd frá 2010 eftir Thomas Vinterberg

Submarínó er kvikmynd frá 2010 í leikstjórn Tómasar Vinterberg.

Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Jonas Bengtsson frá 2007. Myndinni var vel tekið af gagnrýnendum og hlaut hún Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs sama ár. Hún fékk þó dræma aðsókn en aðeins 46 þúsund manns fóru á hana í bíó í Danmörku.

Sagan segir frá tveimur bræðrum leiknum af Jakob Cedergren og Peter Plaugborg. Þriðja stærsta hlutverkið í myndinni er Ívan leikin af Morten Rose. Valdís Óskarsdóttir klipti myndina.

Submarino: Dönsk kvikmynd frá 2010 eftir Thomas Vinterberg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DanmörkKvikmyndaverðlaun NorðurlandaráðsThomas Vinterberg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HringadróttinssagaHalldór Laxness9StyrmirThe Fame MonsterSúrefniSumardagurinn fyrstiÞórarinn EldjárnSkjaldarmerki ÍslandsDýrin í HálsaskógiÍsraelListi yfir íslensk mannanöfnTony BennettАndrej ArshavínGuðrún GunnarsdóttirKalda stríðiðNótt (mannsnafn)RíkisútvarpiðTékklandPragAustur-ÞýskalandArachneLeifur heppniListi yfir landsnúmerLakagígarKeníaÖrlagasteinninnSeðlabanki ÍslandsKristján EldjárnEvrópska efnahagssvæðiðÓnæmiskerfiBarnafossGrísk goðafræðiLandsbankinnSkaftáreldarFimleikarWRíkisstjórn ÍslandsGæsalappirÞorleifur GunnlaugssonFellafífillAuðnutittlingurEiríksjökullMaríustakkarJóhann SvarfdælingurJet Black JoeRokkÍslenskt mannanafnAskur YggdrasilsEyjafjallajökullHeklaStoðirEmbætti landlæknisLatibær1982EpliPóllandValborgarmessaForseti ÍslandsRúnar Freyr GíslasonÓeirðirnar á Austurvelli 1949Knattspyrnufélagið ValurÁstralíaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999VestmannaeyjarAukasólLaugardalshöllU2Hallgrímur PéturssonKokteilsósaHafFrumaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaGrenivíkEldborg (Hnappadal)🡆 More