Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður er þorp á sunnanverðum Austfjörðum og stendur við samnefndan fjörð.

Íbúar þar voru 198 árið 2015. Stöðvarfjörður er hluti af sveitarfélaginu Fjarðabyggð.

Stöðvarfjörður
Frá Stöðvarfirði.
Stöðvarfjörður
Súlurnar, tekið fyrir ofan Stöðvarfjörð.
Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Þéttbýlið á Stöðvarfirði má rekja til ársins 1896 þegar Carl Guðmundsson hóf verslunarrekstur þar. Sjávarútvegur hefur verið helsti atvinnuvegur þorpsins en störfum hefur þó fækkað mikið undanfarið.

Áhugaverðir staðir

  • Gallerí Snærós
  • Steinasafn Petru Sveinsdóttur
  • Handverksmarkaðurinn Salthúsinu
  • Sköpunarstöðin Mupimup

Áhugaverðir einstaklingar frá Stöðvarfirði

  • Petra Sveinsdóttir - Petra er stofnandi Steinasafns Petru sem staðsett er á Stöðvarfirði við Fjarðarbraut. Þar er að finna eitt glæsilegasta steinasafn Íslands og gaman er að koma og skoða þá safngripi sem þar er að finna.
  • Ívar Ingimarsson - Fótboltamaður sem spilaði með Val og ÍBV hér heima en fór seinna til Englands í atvinnumennsku. Á Englandi spilaði hann fyrir fótboltaliðin Reading FC og Brentford FC. Hann var í Reading liðinu sem sló Liverpool FC út úr FA-bikarnum tímabilið 2009-2010. Ívar spilaði 30 leiki fyrir A-landslið Íslands. Hann starfar nú við ferðaþjónustu við Stöðvarfjörð. Ívar stundar skógrækt og hefur gagnrýnt lausagöngu sauðfés á landi sínu.

Tilvísanir

Tenglar

Stöðvarfjörður   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Stöðvarfjörður Áhugaverðir staðirStöðvarfjörður Áhugaverðir einstaklingar frá StöðvarfirðiStöðvarfjörður TilvísanirStöðvarfjörður TenglarStöðvarfjörðurAustfirðirFjarðabyggðSveitarfélag

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RSSEvrópska efnahagssvæðiðForsetakosningar á Íslandi 1968LeviathanÞórarinn EldjárnBacillus cereusÞorvaldur ÞorsteinssonÞýskalandÆðarfuglÍrakHildur HákonardóttirÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirForsetakosningar á Íslandi 2012EignarfornafnAxlar-BjörnKnattspyrnaAuðunn BlöndalSkotlandHáskóli ÍslandsSvissFylkiðVetniLinuxMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsSigurður Ingi JóhannssonGerjunEtanólÁbendingarfornafnFranz LisztFuglMegindlegar rannsóknirAlfræðiritTyggigúmmíÁsgeir ÁsgeirssonSigríður Hrund PétursdóttirGuðmundar- og GeirfinnsmáliðForsetningAndlagFimleikafélag HafnarfjarðarJárnNguyen Van HungSkúli MagnússonJónas frá HrifluEllen KristjánsdóttirSeljalandsfossÁhrifavaldurKári StefánssonBaldurLestölvaIngólfur ArnarsonListi yfir úrslit MORFÍSVísindaleg flokkunFiann PaulDróniTitanicSporvalaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)RúnirIngvar E. SigurðssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Stefán MániLeifur heppniAuschwitzSkjaldbreiðurEyjafjallajökullXboxKviðdómurÁsdís Rán GunnarsdóttirEkvadorUngmennafélagið StjarnanBankahrunið á ÍslandiHelga ÞórisdóttirÍslenskaÞorgrímur ÞráinssonGiftingÞóra HallgrímssonUngverjalandKvenréttindi á Íslandi🡆 More