Stephen Curry

Stephen Curry er bandarískur körfuboltaleikmaður sem spilar fyrir Golden State Warriors í NBA-deildinni.

Hann spilar sem leikstjórnandi og er talinn vera besti 3-stiga skotmaður deildarinnar frá upphafi. Hann hefur skorað flestar 3-stiga körfur á tímabili eða 402 og á flestar 3-stiga körfur í deildinni frá upphafi, met sem hann sló árið 2021. Curry stendur í 31. sæti yfir stigahæstu leikmenn NBA frá upphafi.

Stephen Curry
Stephen Curry
Upplýsingar
Fullt nafn Wardell Stephen Curry II
Fæðingardagur 14. mars 1988
Fæðingarstaður    Akron, Ohio, Bandaríkin
Hæð 191 cm.
Þyngd 84 kg.
Leikstaða leikstjórnandi
Núverandi lið
Núverandi lið Golden State Warriors
Háskólaferill
2006-2009 Davidson
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2009- Golden State Warriors
Landsliðsferill
Ár Lið Leikir
2010- Bandaríkin

1 Meistaraflokksferill.

Curry hefur unnið fjóra NBA titla með Golden State Warriors. Hann var að leik loknum valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, úrslitaeinvígisins 2022. Hann hefur verið valinn besti leikmaður deildarinnar, MVP, tvisvar, hefur 7 sinnum verið valinn í stjörnulið NBA og tvisvar unnið 3-stiga keppnina.

Með landsliði Bandaríkjanna hefur hann unnið tvö gull á FIBA heimsmeistaramótinu; 2010 og 2014.

Faðir hans, Dell Curry og bróðir hans Seth Curry hafa einnig spilað í NBA.

Heimild

Tags:

Golden State WarriorsNBA

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jósef StalínFylkiðHáhyrningurFiann PaulForsetakosningar á Íslandi 1980Kristrún FrostadóttirDýrin í HálsaskógiÍsraelEtanólRjúpaEggert ÓlafssonListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiVaranleg gagnaskipanOrðflokkurJúlíus CaesarKárahnjúkavirkjunÍslenska stafrófiðLeikurLöggjafarvaldEvrópaSiðaskiptinStríðJörðinAlmenna persónuverndarreglugerðinNafliKommúnismiVatnÞóra HallgrímssonLatibærHallgerður HöskuldsdóttirHjaltlandseyjarStykkishólmurRisahaförnSnorri SturlusonFyrsti maíTaekwondoForsetakosningar á Íslandi 2012VestmannaeyjarSagnmyndirLandsbankinnVín (Austurríki)KosningarétturÞýskaFrosinnKatrín JakobsdóttirStefán Ólafsson (f. 1619)Heyr, himna smiðurBæjarins beztu pylsurMorð á ÍslandiBóndadagurFramsöguhátturGísli á UppsölumJakob Frímann MagnússonIngólfur ArnarsonSödertäljeHowlandeyjaXHTMLEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024BretlandWiki FoundationÞjórsárdalurLömbin þagna (kvikmynd)SagnorðKviðdómurPierre-Simon LaplaceHafþór Júlíus BjörnssonFullveldiKvenréttindi á ÍslandiSeinni heimsstyrjöldinBankahrunið á ÍslandiÓlafur Ragnar GrímssonRúnirKváradagurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHjarta🡆 More