Spútnikáfallið

Spútnikáfallið eða Spútnikkreppan er heiti á þeim áhrifum sem vel heppnuð aðgerð Sovétmanna til að koma Spútnik 1-gervihnettinum á braut um jörðu 4.

október">4. október 1957 hafði á bandarískt samfélag. Fram að þessum tíma voru flestir Bandaríkjamenn öruggir um að Bandaríkin væru í fararbroddi í þróun nýrrar eldflaugartækni og rannsóknum á geimnum. Atvikið hafði víðtæk áhrif á bandarískt stjórnkerfi og menntakerfi og markar upphafið að geimkapphlaupinu milli risaveldanna á tímum Kalda stríðsins. Næstu þrjú árin var fjármagn til rannsókna og tækniþróunar stóraukið í Bandaríkjunum og nýjar stofnanir eins og Defense Advanced Research Projects Agency (DARPA) og National Aeronautics and Space Administration (NASA) voru settar á stofn.

Spútnikáfallið
Spútnik 1 markaði upphaf geimkapphlaups risaveldanna á tímum Kalda stríðsins.
Spútnikáfallið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19574. októberBNAGeimkapphlaupiðGeimurinnGervihnötturKalda stríðiðNational Aeronautics and Space AdministrationSovétríkinSpútnik 1

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FallbeygingMongólíaFornnorrænaVilhelm Anton JónssonPragBrennisteinnHugtök í nótnaskriftBjörg Caritas ÞorlákssonGarðurTíu litlir negrastrákarLandsbankinnÓlafur Ragnar GrímssonÓlafur Gaukur ÞórhallssonListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiGeorge W. BushVafrakakaSnorri SturlusonHáhyrningurAndreas BrehmeStrumparnirSjónvarpiðSan FranciscoÍrlandTálknafjörðurHaagSkákRisaeðlurFaðir vorFallorðKeníaKötturSurturMinkurJónas HallgrímssonFerðaþjónustaJeffrey DahmerLokiFöstudagurinn langiListi yfir ráðuneyti ÍslandsSjálfstæðisflokkurinnKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiWhitney HoustonAnthony C. GraylingJárnVera Illugadóttir11. marsM1996ÞingvellirPermBaugur Group1980EyjaklasiSaint BarthélemyHeyr, himna smiðurMadrídBlaðlaukurJóhann SvarfdælingurÓðinnHatariÍslenski fáninnGuðmundur Franklín JónssonHitaeiningListi yfir íslensk mannanöfnLotukerfiðÖxulveldinEpliÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaJöklar á ÍslandiRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)Íslenskir stjórnmálaflokkar1989Jón HjartarsonGreinirSúrefniHryggsúlaSameind🡆 More