Sidney Sonnino

Sidney Costantino Sonnino, barón (11.

mars">11. mars 184724. nóvember 1922) var ítalskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra Ítalíu tvö skipti. Hann var kosinn á þing 1880 sem upplýstur íhaldsmaður. 1893 varð hann fjármálaráðherra í annarri ríkisstjórn Crispis. Hann varð forsætisráðherra um stutt skeið 1906 og aftur 1909. Hann var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Salandras sem samdi um þátttöku Ítala í fyrri heimsstyrjöldinni við hlið bandamanna í skiptum fyrir stór landsvæði. Hann var aftur utanríkisráðherra við gerð Versalasamninganna 1919 þar sem þau loforð voru svikin.

Sidney Sonnino
Sidney Sonnino


Fyrirrennari:
Alessandro Fortis
Forsætisráðherra Ítalíu
(1906 – 1906)
Eftirmaður:
Giovanni Giolitti
Fyrirrennari:
Giovanni Giolitti
Forsætisráðherra Ítalíu
(1909 – 1910)
Eftirmaður:
Luigi Luzzatti


Tags:

11. mars184718801893190619091919192224. nóvemberBandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)BarónForsætisráðherra ÍtalíuFyrri heimsstyrjöldinVersalasamningarnirÍhaldsstefnaÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PrótínFallbeyging26. júníGíneuflóiDyrfjöllRjúpaSnjóflóð á ÍslandiFyrri heimsstyrjöldinListi yfir skammstafanir í íslenskuVerkfallHjartaHeimspekiAbýdos (Egyptalandi)LiðfætluættSameindSprengjuhöllinBúrhvalurWilt ChamberlainGísla saga SúrssonarBorgÞýskaGyðingarKríaJón Jónsson (tónlistarmaður)StrumparnirStuðmennÓlafur Ragnar GrímssonKonungar í JórvíkFriðurDrekabátahátíðinArgentínaHestur2004SkapabarmarFrumtalaPólska karlalandsliðið í knattspyrnuLýsingarorðÍslendingabók (ættfræðigrunnur)A Night at the OperaHlaupárEyjafjallajökullGuðnýÓlafur Teitur GuðnasonÍslenskaKókaínNafnhátturAlexander Petersson2008IOSSvampur SveinssonKarfiLátrabjargKrít (eyja)Eigindlegar rannsóknirEllen DeGeneresKleppsspítali.NET-umhverfiðElísabet 2. BretadrottningBrasilíaDaniilDanmörkSkjaldbreiðurAuðunn rauðiFjármálKúbaHeyr, himna smiðurSkipHellissandurTívolíið í KaupmannahöfnSukarnoViðtengingarhátturJarðhitiEggert ÓlafssonFermingEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011C++LundiBogi (byggingarlist)🡆 More