Ss-Sveitirnar

SS-sveitirnar (oft skammstafað SS) (þýska: ⓘ sem þýðir „öryggissveit“) voru stórar öryggis- og hersveitir þýska Nasistaflokksins.

Ss-Sveitirnar
Þýskar SS Sveitir

SS var stofnað á 3. áratugnum sem einkavörður fyrir nasistaleiðtogann Adolf Hitler. Undir forystu Heinrich Himmler milli 1929 og 1945 uxu sveitirnar upp í það að vera ein stærstu og valdamestu samtök í Þýskalandi nasismanns. Nasistar töldu SS vera úrvalssveitir, eða lífvarðasveitir í líkingu við þær sem voru í Róm til forna.

SS-sveitirnar skiptust í hinar svartklæddu Allgemeine-SS, sem var pólitískur armur sveitanna, og Waffen-SS sem var hernaðararmur þeirra og sem þróaðist út í annan her Þýskalands með Wehrmacht. Waffen-SS voru frægar fyrir grimmd sína gagnvart óbreyttum borgurum og stríðsföngum.

Ss-Sveitirnar  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Mynd:De-Schutzstaffel.oggNasistaflokkurinnÞýskaÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MúmínálfarnirElísabet JökulsdóttirJón Jónsson (tónlistarmaður)Kristján EldjárnEllen KristjánsdóttirBacillus cereusWayback MachineDaði Freyr PéturssonLýðræðiMatarsódiTitanicBríet BjarnhéðinsdóttirHrafna-Flóki VilgerðarsonMorgunblaðiðHjartaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaTjaldurAuschwitzRíkissjóður ÍslandsListi yfir persónur í NjáluSameindSilungurEgils sagaStorkubergEinar Þorsteinsson (f. 1978)TilvísunarfornafnStefán MániFaðir vorRómverskir tölustafirSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirFlateyjardalurGerjunBlóðbergElly VilhjálmsStýrivextirMohamed SalahBjarni Benediktsson (f. 1970)KelsosHowlandeyjaJárnEvrópaHarry PotterGæsalappirSvartfuglarVífilsstaðavatnÁlandseyjarEiginfjárhlutfallJóhannes Sveinsson KjarvalKjölur (fjallvegur)KúrdarFyrsta krossferðinFyrsti maíAlmenna persónuverndarreglugerðinAndlagVatnÍþróttafélagið FylkirSameinuðu þjóðirnarLaxdæla sagaForsetakosningar á Íslandi 1968PáskarLéttirSiðaskiptinElliðavatnFjallagórillaEiríkur Ingi JóhannssonSundlaugar og laugar á ÍslandiKárahnjúkavirkjunEggert ÓlafssonÚkraínaAlþingiskosningarEfnafræðiListi yfir úrslit MORFÍSListi yfir kirkjur á ÍslandiListi yfir borgarstjóra Reykjavíkur🡆 More