S.l. Benfica

Sport Lisboa e Benfica, oftast þekkt sem Benfica, er portúgalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Lissabon, og spilar í portúgölsku úrvalsdeildinni (Primeira Liga).

Það hefur tvisvar unnið Meistaradeild Evrópu og margir þekktir leikmenn hafa spilað fyrir félagið. Þekktasti leikmaður í sögu félagsins er sennilega Eusébio.

Sport Lisboa e Benfica
Fullt nafn Sport Lisboa e Benfica
Gælunafn/nöfn As Águias (Ernirnir)

Os Encarnados (Þeir rauðu) O Glorioso (Þeir mikilfenglegu)

Stytt nafn Benfica
Stofnað 28. febrúar 1904 sem Sport Lisboa
Leikvöllur Estádio da Luz
Stærð 64.642 áhorfendur
Stjórnarformaður Luís Filipe Vieira
Knattspyrnustjóri Jorge Jesus
Deild Primeira Liga
2022-2023 1. sæti
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
Heimabúningur
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
S.l. Benfica
Útibúningur

Titlar

Titill Fjöldi Tímabil
Portúgalskir meistarar: 38 2023, 2019, 2017, 2016, 2015, 2014, 2010, 2005, 1994, 1991, 1989, 1987, 1984, 1983, 1981, 1977, 1976, 1975, 1973, 1972, 1971, 1969, 1968, 1967, 1965, 1964, 1963, 1961, 1960, 1957, 1955, 1950, 1945, 1943, 1942, 1938, 1937, 1936,1935, 1931, 1930
Portúgalska bikarkeppnin: 25 2014, 2004, 1996, 1993, 1987, 1986, 1985, 1983, 1981, 1980, 1972, 1970, 1969, 1964, 1962, 1959, 1957, 1955, 1953, 1952, 1951, 1949, 1944, 1943, 1940.
Portúgalski deildarbikarinn 5 2014, 2005, 1989, 1985, 1980
Meistaradeild Evrópu 2 1962, 1961

Árangur (2010–)

Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2010/2011 1. Primeira Liga 2.
2011/2012 1. Primeira Liga 2.
2012/2013 1. Primeira Liga 2.
2013/2014 1. Primeira Liga 1.
2014/2015 1. Primeira Liga 1.
2015/2016 1. Primeira Liga 1.
2016/2017 1. Primeira Liga 1.
2017/2018 1. Primeira Liga 2.
2018/2019 1. Primeira Liga 1.
2019/2020 1. Primeira Liga 2.
2020/2021 1. Primeira Liga 3.
2021/2022 1. Primeira Liga 3.
2022/2023 1. Primeira Liga 1.

Þekktir leikmenn

  • Eusébio
  • José Águas
  • Zlatko Zahovic
  • Mário Coluna
  • Torres
  • Álvaro Magalhães
  • António Henriques Jesus Oliveira
  • Artur Jorge
  • Humberto Coelho
  • Rui Jordão
  • Fernando Chalana
  • Nené
  • Rui Águas
  • Paulo Sousa
  • João Vieira Pinto
  • Paulo Futre
  • Maniche
  • Rui Costa
  • Paulo Bento
  • Vitor Paneira
  • Michel Preud'homme
  • Valdo Filho
  • Mozer
  • Aldair
  • Fernando Meira
  • Miguel
  • Petit
  • Simão
  • Tiago
  • Karel Poborský
  • Nuno Gomes
  • Ángel Di María
  • Óscar Cardozo
  • Darwin Núñez

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

S.l. Benfica TitlarS.l. Benfica Árangur (2010–)S.l. Benfica Þekktir leikmennS.l. Benfica TilvísanirS.l. Benfica TenglarS.l. BenficaEusébioKnattspyrnaMeistaradeild EvrópuPrimeira Liga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kjördæmi ÍslandsAlfræðiritDropastrildiAlþýðuflokkurinnBaltasar KormákurRaufarhöfnRjúpaÍslenska stafrófiðHerðubreiðÍslenskir stjórnmálaflokkarHringadróttinssagaFáni SvartfjallalandsJón Páll SigmarssonListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiÍþróttafélag HafnarfjarðarSkordýrEigindlegar rannsóknirSvartfuglarFrumtalaFermingFyrsti maíForsetningFuglafjörðurSædýrasafnið í HafnarfirðiLofsöngurÍslenskar mállýskurSýslur ÍslandsLjóðstafirÍbúar á ÍslandiMarie AntoinetteJökullVestfirðirJürgen KloppHljómsveitin Ljósbrá (plata)EddukvæðiForseti ÍslandsMörsugurAlaskaMelkorka MýrkjartansdóttirSólstöðurPétur EinarssonAdolf HitlerBaldur Már ArngrímssonGunnar HámundarsonJesúsSkaftáreldarKartaflaMargrét Vala MarteinsdóttirSandgerðiIngvar E. SigurðssonKvikmyndahátíðin í CannesKváradagurReykjanesbærAlþingiskosningar 2017Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Kári StefánssonBjörgólfur Thor BjörgólfssonBretlandPálmi GunnarssonKommúnismiLögbundnir frídagar á ÍslandiKóngsbænadagurFinnlandÁstralíaStöng (bær)Draumur um NínuISBNBjarnarfjörðurLokiKópavogurSigurboginnISO 8601HeiðlóaVarmasmiður🡆 More