Sóley Tómasdóttir

Sóley Tómasdóttir (fædd 12.

maí">12. maí 1974) er íslensk stjórnmálakona. Hún var oddviti Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í borgarstjórn Reykjavíkur 2009-2016 og forseti borgarstjórnar 2014-2016.

Sóley Tómasdóttir
Sóley Tómasdóttir (2015)

Æviágrip

Sóley ólst upp að mestu leyti í Kópavogi en fluttist til Reykjavíkur á unglingsárum. Hún er stúdent frá MH og er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum. Sóley hefur unnið hjá Félagsvísindastofnun HÍ, á auglýsingastofunni Hvíta húsinu, Auglýsingastofu skaparans og hjá íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkurborgar.

Sóley er gift Aart Schalk og á tvö börn.

Stjórnmálaþátttaka

Sóley var varaborgarfulltrúi frá kosningum vorið 2006 en tók sæti borgarfulltrúa þegar Svandís Svavarsdóttir var kjörin á þing vorið 2009. Sóley var kjörin aftur í borgarstjórn 2010 og 2014, í bæði skiptin sem eini fulltrúi Vinstri grænna. Sóley hefur lengi verið virk í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði og var ritari flokksins árin 2007-2015.

Sóley hefur setið í flestum fagráðum borgarinnar en varð forseti borgarstjórnar þegar fjögurra flokka meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata tók við völdum 16. júní 2014.

Sóley tilkynnti í maí 2016 að hún hygðist hætta í borgarstjórn, þar sem hún væri að flytja til Hollands ásamt eiginmanni sínum og fjölskyldu. Sóley hugðist hefja meistaranám í uppeldisfræði í Hollandi. Sóley baðst lausnar á fundi borgarstjórnar 20. september 2016 og tók Líf Magneudóttir þá við sæti Sóleyjar og var kjörin forseti borgarstjórnar.

Eitt og annað

Sóley var skipuð beikonsendiherra á vegum Íslenska beikonbræðralagsins í aðdraganda beikondagsins sem haldinn var 16. ágúst 2014.

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

Sóley Tómasdóttir ÆviágripSóley Tómasdóttir StjórnmálaþátttakaSóley Tómasdóttir Eitt og annaðSóley Tómasdóttir TilvísanirSóley Tómasdóttir TenglarSóley Tómasdóttir12. maí1974Borgarstjórn ReykjavíkurReykjavíkVinstrihreyfingin - grænt framboð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VersalasamningurinnFimmundahringurinnHáskólinn í ReykjavíkEiffelturninnSkötuselurVotheysveikiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumBerkjubólgaMargrét ÞórhildurSkólakerfið á ÍslandiNorður-AmeríkaÖrn (mannsnafn)KópavogurUngmennafélagið AftureldingFranska byltinginKolefniÍsbjörnSveitarfélög ÍslandsMongólíaHáskóli ÍslandsManchester CitySíberíaÓlafur SkúlasonVigdís FinnbogadóttirEsjaLaxdæla sagaSeinni heimsstyrjöldinPersónufornafnGagnrýnin kynþáttafræðiBalfour-yfirlýsinginNamibíaHjaltlandseyjarBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Volaða landVatnsaflVíetnamSturlungaöldFeðraveldiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKim Jong-unStofn (málfræði)ÞekkingarstjórnunFriðrik SigurðssonDrekkingarhylurDjöflaeyIcelandairVerðbréfKanadaBretlandAgnes MagnúsdóttirEvrópaÁsgeir ÁsgeirssonKólumbíaRegla PýþagórasarKanaríeyjarVarmafræðiAdolf HitlerSérsveit ríkislögreglustjóraPerúMilljarðurSauðféEgyptalandVerg landsframleiðslaHrafnListi yfir þjóðvegi á ÍslandiBlönduhlíðÞjóðleikhúsiðÍslenskaHvalirÓeirðirnar á Austurvelli 1949TröllTékklandCarles PuigdemontDreifbýliHöfuðlagsfræðiEigindlegar rannsóknirFornnorrænaSagnorð🡆 More