Reykjanesfólkvangur: Fólkvangur

Reykjanesfólkvangur er fólkvangur á suðaustanverðu Reykjanesi.

Hann var stofnaður árið 1975 og er um 300 km2 að stærð. Sveitarfélögin Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Grindavík og Reykjanesbær koma að stjórnun hans.

Reykjanesfólkvangur: Fólkvangur
Reykjanesfólkvangur.

Á svæðinu eru tveir aðalfjallsshryggir: Núpshlíðarháls og Sveifluháls (300-400 metrar). Austast eru Brennisteinsfjöll sem ná 500-600 metrum. Háhitasvæði er við Seltún og er stærsta vatnið Kleifarvatn. Við sjó eru áhugaverðir staðir Selatangi þar sem má sjá mannvistarleifar og Krýsuvík og Krýsuvíkurbjarg.

Bláfjallafólkvangur og Heiðmörk eru við norðurmörk fólkvangsins.

Tengill

Tilvísanir

Tags:

1975FólkvangurGarðabærGrindavíkHafnarfjörðurKópavogurReykjanesReykjanesbærReykjavíkSeltjarnarnes

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SögutímiVesturfararFallin spýtaAlþingiskosningarElly VilhjálmsTjadHringadróttinssagaNeskaupstaðurSeinni heimsstyrjöldinBlóðsýkingAserbaísjanJórdaníaSnæfellsbær2005LangreyðurSuðvesturkjördæmiSamtökin '78ÖlfusáGuðlaugur Þór ÞórðarsonBítlarnirÓlafur Grímur BjörnssonHinrik 8.Íslenski fáninnLokiSvissKynseginLeiðtogafundurinn í HöfðaSundlaugar og laugar á ÍslandiVestmannaeyjarFornaldarheimspeki24. marsSpennaVatnHuginn og MuninnMongólíaJosip Broz TitoArnar Þór ViðarssonValéry Giscard d'Estaing2008BorgHornbjargÍsland í seinni heimsstyrjöldinniMollSólveig Anna JónsdóttirHelgafellssveitHættir sagnaDanmörkHundurKonungasögurVesturbyggðTívolíið í KaupmannahöfnOsturHvalirKvennafrídagurinnJón Atli BenediktssonSkotlandTónstigiSkyrbjúgurÞingvallavatnSagnmyndirVestur-SkaftafellssýslaMýrin (kvikmynd)Björgólfur Thor BjörgólfssonLilja (planta)BerkjubólgaÖnundarfjörðurLeikariÍslamSnjóflóðElliðaeySpánnNorðurland vestraListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVorÞorsteinn Már BaldvinssonTala (stærðfræði)SamtvinnunListi yfir íslensk mannanöfn🡆 More