Reinhard Heydrich

Reinhard Tristan Eugen Heydrich (7.

mars">7. mars 19042. júní 1942) var SS-Obergruppenführer, yfirmaður öryggisþjónustu þriðja ríkisins (sem m.a. innihélt Gestapo, SD og Kripo-nasískar lögregludeildir). Adolf Hitler taldi hann mögulegan eftirmann sinn. Hann var uppnefndur „slátrarinn frá Prag“ og „böðullinn“ (þýska: Der Henker).

Reinhard Heydrich
Reinhard Heydrich

Heydrich var einn af höfundum helfararinnar og gestgjafi Wannsee-ráðstefnunnar 1942, þar sem tekin var ákvörðun um útrýmingu allra gyðinga í Evrópu. Tékkóslóvenskir andspyrnumenn köstuðu sprengju á hann úr bíl og skutu hann í fótinn. Heydrich komst undan, en lést stuttu síðar jafnvel þó að Himmler hafi sent honum sinn besta lækni til að gera að sárum hans.

Tags:

190419422. júní7. marsAdolf HitlerGestapoÞýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TímabeltiPáll ÓlafssonYrsa SigurðardóttirListi yfir páfaKalkofnsvegurLitla hryllingsbúðin (söngleikur)KaupmannahöfnBoðorðin tíuReynir Örn LeóssonTilgátaAlþingiskosningar 2009SeglskútaÍslenskaÓfærufossLaufey Lín JónsdóttirdzfvtAlmenna persónuverndarreglugerðinEinar Þorsteinsson (f. 1978)Bergþór PálssonGuðlaugur ÞorvaldssonElísabet JökulsdóttirSönn íslensk sakamálRússlandVafrakakaHelsingiFelix BergssonÍsafjörðurFuglEggert ÓlafssonLungnabólgaViðskiptablaðiðMenntaskólinn í ReykjavíkKári StefánssonNorræna tímataliðNáttúrlegar tölurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)MílanóMynsturSvíþjóðEldgosaannáll ÍslandsIndriði EinarssonInnflytjendur á ÍslandiMorðin á SjöundáGuðrún PétursdóttirBjór á ÍslandiEinmánuðurDaði Freyr PéturssonMagnús EiríkssonDómkirkjan í ReykjavíkGeirfuglKötturVopnafjarðarhreppurKnattspyrnufélag ReykjavíkurHnísaEfnafræðiÍsland Got TalentÓlafur Egill EgilssonAlþingiskosningarForsetakosningar á Íslandi 1996Andrés ÖndHin íslenska fálkaorðaÓlafur Ragnar GrímssonDjákninn á MyrkáHjálparsögnKjartan Ólafsson (Laxdælu)Guðni Th. JóhannessonVatnajökullStella í orlofiÖspSjálfstæðisflokkurinnSnæfellsjökullJóhann Berg GuðmundssonFæreyjar🡆 More