Wannsee-Ráðstefnan

Wannsee-ráðstefnan (þýska Wannseekonferenz) var fundur háttsetra leiðtoga nasistaflokksins og SS-foringja undir forsæti Reinhard Heydrich.

Ráðstefnan var haldin 20. janúar 1942 á setri með útsýni yfir Wannsee stöðuvatnið í Suðvestur-Berlín. Markmið ráðstefnunnar var að koma saman öllum þýskum leiðtogum sem þurfti til í áætlun nasista um útrýmingu evrópskra gyðinga (helförinni). Niðurstaða fundarins varð síðar þekkt sem lokalausnin.

Árið 2001 var gerð breska sjónvarpsmyndin Conspiracy um ráðstefnuna í Wannsee sem skartaði m.a. leikurunum Kenneth Branagh og Stanley Tucci sem þótti nokkuð raunsæ. Árið 2022 kom út kvikmyndin Die Wannseekonferenz sem fjallar um atburði fundsins.

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var „Wannsee Conference“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt Apríl 2022.

Tags:

194220. janúarBerlínEvrópaGyðingarHelförinLokalausninNasismiReinhard HeydrichSSÞýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HamskiptinDaniilAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarRussell-þversögnNorræn goðafræðiSúmersk trúarbrögðSaga ÍslandsArnar Þór JónssonBjörgólfur Thor BjörgólfssonÓðinnEgils sagaBjarkey GunnarsdóttirHrafnSilungurStefán Ólafsson (f. 1619)Aldous HuxleyReykjavíkÁstþór MagnússonDýrBjarni Benediktsson (f. 1908)Fylki BandaríkjannaKnattspyrnufélagið VíkingurDrakúlaNo-leikurHallgrímskirkjaSkírdagurValurKommúnismiListi yfir íslensk mannanöfnVHæstiréttur ÍslandsHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Aaron MotenFiskurHagstofa ÍslandsEl NiñoPurpuriArnaldur IndriðasonÓlafur Jóhann ÓlafssonStefán MániParísarsamkomulagiðÍtalíaBenito MussoliniEtanólWho Let the Dogs OutSönn íslensk sakamálAusturríkiNifteindRonja ræningjadóttirWikipediaEinar Þorsteinsson (f. 1978)Sigmund FreudForsetakosningar í Bandaríkjunum2020Þorvaldur ÞorsteinssonMikki MúsLatibærRúnirKúrdarDauðarefsingSporvalaSkuldabréfGunnar HelgasonAlþingiKrónan (verslun)SagnorðRagnarökSkotlandÍsafjörðurÁramótSpænska veikinÁsynjurAlþingiskosningarLátra-BjörgPáll Óskar🡆 More