Pavel E. Smid

Pavel E.

Smid (fæddur 30. maí 1979) er íslenskt tónskáld og píanóleikari.

Pavel lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1999 og stundaði eftir það BA-nám við Berklee College of Music þar sem hann útskrifaðist sem kvikmyndatónskáld og píanóleikari árið 2004. Eftir það stundaði hann nám við Boston-háskóla þar sem hann útskrifaðist með MA-próf í tónsmíðum og tónlistarkennslu árið 2007.

Kvikmyndatónlist

  • Proximitas (2003)
  • Blindsker (2004)
  • Act Normal (2006)
  • Lundi í hættu (2007)
  • The Amazing Truth about Queen Raquela (2008)
  • The Higher Force (Icelandic. Stóra planið) (2008)
  • Diary of a Circledrawer (2009)
  • Dylan and Michelle (2011)

Tenglar

Tags:

197930. maíPíanóleikariTónskáld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ellen KristjánsdóttirBaldur Már ArngrímssonJúgóslavíaKosningarétturAdolf HitlerKaupmannahöfnKennitalaSterk beygingÁbendingarfornafnOrðflokkurEyjafjörðurRauðsokkahreyfinginGrindavíkRíkisútvarpiðHamasHerra HnetusmjörÍbúar á ÍslandiAkureyrarkirkjaEldfellMaíÞorskurCharles DarwinMúmínálfarnirBesti flokkurinnME-sjúkdómurRómverskir tölustafirElly VilhjálmsKúrdarSpænska veikinKnattspyrnufélag ReykjavíkurSkörungurHringrás kolefnisTíðbeyging sagnaBandaríkinEvraStýrikerfiHavnar BóltfelagEnskaAri EldjárnVSkógafossGuðrún BjörnsdóttirAlmenna persónuverndarreglugerðinEddukvæðiVestmannaeyjarHildur HákonardóttirKapítalismiBerfrævingarElliðavatnEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Hæstiréttur ÍslandsGvamSveinn BjörnssonHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Höskuldur ÞráinssonFylki BandaríkjannaÍslendingasögurSvartfjallalandHafþór Júlíus BjörnssonGamli sáttmáliJansenismiMyglaVísindaleg flokkunAustur-EvrópaMiðgildiIðnbyltinginSiglufjörðurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHagstofa ÍslandsEsjaLouisianaLögverndað starfsheitiSkarphéðinn NjálssonÞorgrímur Þráinsson🡆 More