Palembang

Palembang er höfuðstaður héraðsins Suður-Súmötru í Indónesíu.

Borgin stendur við Musi-á. Íbúar eru um 1,7 milljónir. Palembang er ein af elstu borgum Indónesíu. Hún var höfuðborg konungsríkisins Srivijaya á miðöldum. Um tíma var borgin sjóræningjahöfn en síðan höfuðborg sjálfstæðs soldánsdæmis. Á 17. öld hóf Hollenska Austur-Indíafélagið verslun við soldánsdæmið sem varð mikilvæg uppspretta fyrir hvítan pipar. Hollendingar lögðu soldánsdæmið undir sig á 19. öld og borgin varð hluti af Hollensku Austur-Indíum.

Palembang
Amperabrú í Palembang
Palembang  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

17. öldin19. öldinHollenska Austur-IndíafélagiðHollensku Austur-IndíurIndónesíaMiðaldirPiparSjóránSúmatra

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FreyjaKópavogurTíðbeyging sagnaSturlungaöldSporger ferillVífilsstaðavatnAkranesElliðavatnRússlandMünchenarsamningurinnJoe BidenStefán HilmarssonUppstigningardagurBlaðamennskaSveitarfélagið ÁrborgHöfuðborgarsvæðiðÆvintýri TinnaJúlíus CaesarEgilsstaðirKennimyndHalla Hrund LogadóttirPólýesterMyglaGrísk goðafræðiSólstafir (hljómsveit)JúanveldiðAlmenna persónuverndarreglugerðinJónas HallgrímssonAlfræðiritSvartfjallalandHafskipsmáliðEldgosaannáll ÍslandsKríaBerlínarmúrinnHarpa (mánuður)Héðinn SteingrímssonSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirEsjaSpurnarfornafnGoðafossSpánnVestmannaeyjarKvenréttindi á ÍslandiLanganesbyggðListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKristniFyrsti vetrardagurPýramídiJónas SigurðssonVesturbær ReykjavíkurLouisianaHamasPersóna (málfræði)Friðrik DórIdol (Ísland)NifteindFrosinnJón ArasonEiríkur BergmannFjallagórillaKúrdistanEyríkiSamfylkinginHvítasunnudagurJóhannes Sveinsson KjarvalKappadókíaFuglMannshvörf á ÍslandiAdolf HitlerSkotlandIssiStuðmennAkureyriKatrín Oddsdóttir🡆 More