Olíuhreinsistöð

Olíuhreinsistöð er iðnaðarstöð þar sem unnar eru nothæfar afurðir úr hráolíu, svo sem bensín, dísil- og steinolía.

Olíuhreinsistöð
Olíuhreinsistöð í Martinez, Kaliforníu

Hugmyndir hafa verið uppi um að reisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Þann 15. ágúst 2007 samþykkti bæjarstjórn Vesturbyggðar að breyta deiliskipulagi í sveitarfélaginu og hliðra þannig til fyrir byggingu olíuhreinsistöðvar í Hvestudal í Arnarfirði.

Öryggi og mengun

Við hreinsun hráolíu losna ýmis eiturefni út í andrúmsloftið, auk þess sem af olíuhreinsistöðvum stafar sprengihætta. Þetta er ein helsta ástæða þess að olíuhreinsistöðvar eru reistar í töluverðri fjarlægð frá íbúðabyggð. Fnykur og hávaði fylgja einnig starfsemi stöðvanna og þær hafa sumstaðar mengað grunnvatn. Í Bandaríkjunum er hörð andstaða gegn opnun meiriháttar olíuhreinsistöðva, og engin stór stöð hefur verið reist þar í landi síðan 1976 en það ár reis ein í Garyville, Louisiana. Þær stöðvar sem reistar voru fyrir þann tíma hafa þó breitt úr sér og stækkað á síðustu árum. Á síðustu árum hafa einnig óvenju margar olíuhreinsistöðvar í Bandaríkjunum lagt niður starfsemina (fleiri en 100 síðan á níunda áratugnum) og er það helst vegna úreldingar eða samruna fyrirtækja.

Olíuhreinsistöð   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BensínDísilolíaHráolía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sagan af DimmalimmListi yfir íslenskar kvikmyndirJakobsstigarKristófer KólumbusEyjafjallajökullHin íslenska fálkaorðaÞrymskviðaListi yfir íslensk kvikmyndahúsListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKristrún FrostadóttirFrakklandLakagígarBreiðdalsvíkÞóra ArnórsdóttirKóngsbænadagurFramsóknarflokkurinnTómas A. TómassonNeskaupstaðurHafþyrnirÍslandsbankiFáskrúðsfjörðurAlþingiKatrín JakobsdóttirBjarnarfjörðurThe Moody BluesLungnabólgaSvartfjallalandHvalirMánuðurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Knattspyrnufélag AkureyrarSýndareinkanetHermann HreiðarssonHallgerður HöskuldsdóttirListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðDavíð OddssonSnæfellsnesForsetakosningar á Íslandi 2016HjálpXHTMLHallgrímur PéturssonSjálfstæðisflokkurinnEgill Skalla-GrímssonKorpúlfsstaðirDanmörkDagur B. EggertssonReynir Örn LeóssonSankti PétursborgSeldalurJökullBjarkey GunnarsdóttirBubbi MorthensGunnar HelgasonMannshvörf á ÍslandiFáni FæreyjaÓlafur Jóhann ÓlafssonSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir þjóðvegi á ÍslandiKírúndíUmmálPétur EinarssonEivør PálsdóttirFramsöguhátturFelix BergssonListi yfir risaeðlurISBNMatthías JohannessenMorðin á SjöundáAkureyriUppstigningardagurJón Sigurðsson (forseti)MoskvaÚlfarsfellMagnús EiríkssonEgilsstaðirHTMLAaron Moten🡆 More