Núvitund

Núvitund, stundum kallað gjörhygli, er meðvitund um núverandi stund.

Einingar núvitundar, athygli og fordómalaus viðtaka hverra stundar, eru álitin vinna gegn sálfræðilegri vanlíðan eins og kvíða, áhyggjur, hræðslu og reiði. Oft fylgir þessum tilfinningum óuppbyggilegar tilhneigingar eins og forðun, bæling, eða ofpæling eigin vandamála og/eða tilfinninga.

Áhrif núvitundar hefur verið rannsökuð í hátt í þrjá áratugi en áhugi manna á henni hefur aukist mjög á síðast liðnum áratug. Núvitind hefur verið aðskilin frá búddískri hugleiðslu og hagnýtt af klínískri sálfræði. Með þessu móti hefur núvitund aukist sem daglegur hlutur í lífi fólks. Rannsóknir hafa sýnt að þessi eiginleiki, núvitund, hefur verið tengdur við meiri lífsánægju, samvinnuþýði, samviskusemi, lífsþrótta, sjálfsáliti, samkennd, sjálfræði, hæfni, bjartsýni, og ánægju. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á neikvætt fylgi milli núvitundar og þunglyndis, taugaveiklunar, að vera utan við sig, hugrofs, grufls, hugnæmni (e. cognitive reactivity), félagsfælni, erfiðleikar við tilfinningastjórnun, vanafasta forðun, ásamt öðrum sálsýkiseinkennum.

Núvitund hefur einnig verið talin geta haft áhrif á heilastarfsemi. Sumir vísindamenn hafa bent á að núvitund örvar getu fólks til tilfinningastjórnunar. Gögn frá segulómun hafa sýnt fram á að þau svæði heilans sem sjá um athygli og stjórnun tilfinninga, eins og framanlega á framheila og mandlan, spila lykilhlutverk í núvitund.

Tilvísanir

Tags:

Gjörhygli

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FæreyjarNáttúruvalHarpa (mánuður)ÞÁstþór MagnússonJón Múli ÁrnasonÓlafur Egill EgilssonEinar Þorsteinsson (f. 1978)SkordýrMargföldunEddukvæðiÞjóðleikhúsiðTíðbeyging sagnaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÁgústa Eva ErlendsdóttirGeirfuglLánasjóður íslenskra námsmannaParísHalla Hrund LogadóttirÓslóMoskvaStúdentauppreisnin í París 1968LandsbankinnXHTMLForsetakosningar á Íslandi 2004SjávarföllListi yfir morð á Íslandi frá 2000Gunnar HámundarsonÞýskalandListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðNellikubyltinginKúbudeilanNafnhátturHringtorgÓlafur Jóhann ÓlafssonReykjavíkHollandAlþýðuflokkurinnForsetakosningar á Íslandi 2024Merik TadrosRauðisandurGísli á UppsölumKommúnismiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Magnús Kjartansson (tónlistarmaður)Marie AntoinetteSeglskútaPétur EinarssonMaineLatibærOkAlþingiskosningarMannshvörf á ÍslandiGaldurFáskrúðsfjörðurSvissNúmeraplataMenntaskólinn í ReykjavíkDraumur um NínuHTMLIcesaveKvikmyndahátíðin í CannesCarles PuigdemontHerðubreiðNorðurálPóllandFiskurRíkisstjórn ÍslandsSam HarrisÚrvalsdeild karla í körfuknattleikAndrés ÖndJeff Who?Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022FornaldarsögurEvrópa🡆 More