Fylki Í Noregi Norðurland

Norðurland (norska: Nordland, norðursamíska: Nordlándda fylkkasuohkan) er fylki í norður Noregi, 38.456 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 242.000 (2016).

Nordland er næststærsta fylkið í ferkílómetrum á landinu, eftir Finnmörku. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Bodø, með um 50.000 íbúa. Næst kemur Mo i Rana með um 19.000 íbúa. Næststærsti jökull meginlands Noregs, Svartisen, næststærsta vatn Noregs, Røssvatnet, og næstdýpsti fjörður Noregs, Tysfjord, eru öll í fylkinu. Fjallið Stetind hefur verið kosið þjóðarfjall Noregs. Fylkið er í landshlutanum Norður-Noregur.

Fylki Í Noregi Norðurland
Skjaldarmerki fylkisins
Fylki Í Noregi Norðurland
Staðsetning fylkisins
Fylki Í Noregi Norðurland
Trollfjorden.
Fylki Í Noregi Norðurland
Stetind.

Norðurheimskautsbaugurinn liggur í gegnum fylkið.

Sveitarfélög

  • Alstahaug
  • Andøy
  • Ballangen
  • Beiarn
  • Bindal
  • Bodø
  • Brønnøy
  • Dønna
  • Evenes
  • Fauske
  • Flakstad
  • Gildeskål
  • Grane
  • Hadsel
  • Hamarøy
  • Hattfjelldal
  • Hemnes
  • Herøy
  • Leirfjord
  • Lurøy
  • Lødingen
  • Meløy
  • Moskenes
  • Narvik
  • Nesna
  • Rana
  • Rødøy
  • Røst
  • Saltdal
  • Sortland
  • Steigen
  • Sømna
  • Sørfold
  • Tjeldsund
  • Træna
  • Tysfjord
  • Vefsn
  • Vega
  • Vestvågøy
  • Vevelstad
  • Vågan
  • Værøy
  • Øksnes

Tags:

Bodø (borg)FerkílómetriFinnmörkFjörðurFylki NoregsJökullMo i RanaNoregurNorskaNorðursamískaStetindSvartisen

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HvalfjarðargöngVarmasmiðurBikarkeppni karla í knattspyrnuGamelanJón Sigurðsson (forseti)KynþáttahaturStari (fugl)RjúpaPylsaAlþingiskosningar 2021TyrkjarániðTómas A. TómassonKnattspyrnufélagið FramPétur Einarsson (f. 1940)Johannes VermeerÁstþór MagnússonLaxDagur B. EggertssonGunnar HámundarsonFíllEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024HjaltlandseyjarPúðursykurListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðMenntaskólinn í ReykjavíkSigurboginnKrákaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)UnuhúsListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999SagnorðHvalfjörðurMannshvörf á ÍslandiBorðeyriUngfrú ÍslandStefán Karl StefánssonFiskurVigdís FinnbogadóttirWyomingForseti ÍslandsCarles PuigdemontSkordýrBreiðholtKnattspyrnufélagið VíðirAlþingiskosningar 2009MannakornHljómskálagarðurinnBubbi MorthensForsetakosningar á Íslandi 1980Pétur Einarsson (flugmálastjóri)Björk GuðmundsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2012Willum Þór ÞórssonFæreyjarSveitarfélagið ÁrborgHelsingiBoðorðin tíuGormánuðurBergþór Pálsson2020Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðDaði Freyr PéturssonJón Jónsson (tónlistarmaður)Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiÍslenska sjónvarpsfélagiðFyrsti maíKirkjugoðaveldiEvrópusambandiðJürgen KloppÞjórsáLokiHarry S. TrumanÞjóðleikhúsiðMerik Tadros🡆 More