New York Yankees

New York Yankees er hafnaboltalið frá Bronx í New York-borg.

Liðið leikur í austurriðli Ameríkudeildar MLB. Heimaleikvangur liðsins heitir Yankee Stadium. Sá völlur var tekinn í notkun árið 2009 sem arftaki eldri leikvangs sem bar sama nafn. Liðið er sigursælasta lið MLB-deildarinnar með 27 World Series-titla að baki og 40 Ameríkudeildarsigra.

New York Yankees
Einkennismerki New York Yankees
New York Yankees
Deild East Division, Ameríkudeild, MLB
Stofnað 1901 (flutti til New York-borgar árið 1903)
Saga Ameríkudeild (1901 –nú)

East Division (1969 –nú)

Leikvangur Yankee Stadium
Staðsetning Bronx, New York
Litir liðs Dökkblár og hvítur
         
Eigandi Yankee Global Enterprises LLC
Formaður Brian Cashman
Þjálfari Joe Girardi
Titlar 27 World Series titlar
Heimasíða

Tags:

BronxHafnaboltiMajor League BaseballNew York-borg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TjaldSandgerðiNeskaupstaðurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaEgill Skalla-GrímssonFrumaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ÞorskurFjárhættuspilSelfossStríðEldeyKvenréttindi á ÍslandiSumardagurinn fyrstiViðreisnSjávarföllNafliMeðalhæð manna eftir löndumEsjaBenito MussoliniEyjafjallajökullHaförnABBAMeistarinn og MargarítaEkvadorÁbendingarfornafnÚrvalsdeild karla í körfuknattleikFyrsti vetrardagurJúgóslavíaBoðorðin tíuJarðfræði ÍslandsAdolf HitlerGiftingSpendýrListi yfir íslensk póstnúmerFullveldiJónas HallgrímssonNáhvalurHalla Hrund LogadóttirJapanSveitarfélög ÍslandsEigindlegar rannsóknirSíderDaniilKleópatra 7.Brennu-Njáls sagaJóhann JóhannssonHáskóli ÍslandsSturlungaöldHnúfubakurEgill ÓlafssonKúrdistanRjúpaÍslenski fáninnNorðurálOrðflokkurEl NiñoKristniÞjóðhátíð í VestmannaeyjumIðnbyltinginJón Sigurðsson (forseti)Jón ArasonÍsöldJósef StalínSödertäljeÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaBæjarstjóri KópavogsFlatarmálAaron MotenDróniListi yfir íslensk mannanöfnStella í orlofiRaunvextirFyrsti maíListi yfir íslenska sjónvarpsþættiLakagígarÁrmann JakobssonDreifkjörnungar🡆 More