Nýja-Suður-Wales

Nýja-Suður-Wales er eitt sex fylkja í Ástralíu.

Höfuðborg þess er Sydney. Nýja-Suður-Wales var upphaflega stofnað sem fyrsta nýlenda Breta í Ástralíu, 1788 og náði þá frá austurströndinni þangað sem í dag er Vestur-Ástralía. Síðan var smám saman skipt út úr henni landi og til urðu fylkin Victoria, Suður-Ástralía, Queensland og Tasmanía. Enn síðar, þegar Samveldið Ástralía var stofnað árið 1901 var land undir Höfuðborgarsvæði Ástralíu tekið undan fylkinu og þar stofnuð höfuðborgin Canberra. Í dag er Nýja-Suður-Wales fjölmennasta fylkið og helsta miðstöð bæði menningar- og efnahagslífs Ástralíu.

Nýja-Suður-Wales  Þessi Ástralíugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

17881901BretlandCanberraFylkiHöfuðborgHöfuðborgarsvæði ÁstralíuNýlendaQueenslandStröndSuður-ÁstralíaSydneyTasmaníaVestur-ÁstralíaVictoriaÁstralía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Truman CapoteDauðarefsingGrindavíkKristniÁsdís Rán GunnarsdóttirHávamálLanganesbyggðSveitarfélagið ÁrborgHavnar Bóltfelag2020Eiríkur Ingi JóhannssonKeila (rúmfræði)JurtWiki FoundationKaupmannahöfnSovétríkinFiskurRómverskir tölustafirHrossagaukurSnorri SturlusonAlþingiskosningarVatnÓákveðið fornafnVífilsstaðavatnKárahnjúkavirkjunÍslamFranz LisztÞorramaturÍslenski þjóðbúningurinnHermann HreiðarssonÞorgrímur ÞráinssonJoe BidenStýrikerfiStríðSumarólympíuleikarnir 1920Dýrin í HálsaskógiKviðdómurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999LjóðstafirLögbundnir frídagar á ÍslandiHöfrungarÍslandsbankiHvalirGunnar HámundarsonLeikurEvrópaLundiHringrás kolefnisAtviksorðDreifkjörnungarPatricia HearstBorgaralaunLandsbankinnAlþingiListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurSumardagurinn fyrstiHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiME-sjúkdómurSvissLögverndað starfsheitiForsetakosningar á Íslandi 2024SvartidauðiOrkuveita ReykjavíkurJóhann Berg GuðmundssonViðtengingarhátturAuður djúpúðga KetilsdóttirTom BradySigríður Hrund PétursdóttirKristófer KólumbusEldfellRómarganganC++Ivar Lo-JohanssonIdol (Ísland)LakagígarLofsöngurBaldur ÞórhallssonFjárhættuspil🡆 More