Miklavatnsmýraráveitan

Miklavatnsmýraráveitan er áveita sem byggir á kerfi áveituskurða sem grafnir voru 1912-1913 og endurbættir árið 1916.

Verkið var unnið á vegum Landssjóðs undir stjórns Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings. Áveitan var sú fyrsta og sú minnsla af þremur áveituframkvæmdum sem náðu samtals yfir 16.000 ha stórt svæði sem nú er í Flóahreppi, Árborg og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Eftir Miklavatnsmýraráveitu var Skeiðaáveitan byggð og svo Flóaáveitan.

Tilvísanir

Tags:

191219131916FlóahreppurFlóaáveitanJón Þorláksson (stjórnmálamaður)Skeiða- og GnúpverjahreppurSkeiðaáveitanSveitarfélagið ÁrborgÁveita

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Wayback MachineJón GunnarssonListi yfir dulfrævinga á ÍslandiEndurreisninJónas HallgrímssonLaddiKópavogurSelfossHlaupárListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurHáskóli ÍslandsVestmannaeyjagöngFöstudagurinn langiLatínaMengunKynseginÞjóðSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunRíddu mérVerðbólgaÁbendingarfornafnEiginnafnÖræfasveitStöð 2ÖræfajökullLögmál FaradaysÞingvallavatnEnglandÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva1997SegulómunJórdaníaHogwartsJafndægurAlþjóðasamtök um veraldarvefinnÉlisabeth Louise Vigée Le BrunSikileyÞjóðsagaListi yfir skammstafanir í íslenskuIstanbúlFlateyriLeikfangasagaLeifur heppniElon MuskHvíta-RússlandKristnitakan á ÍslandiBarack ObamaHættir sagnaJanryNafnhátturBorgarbyggðBaldurTvíkynhneigðSpjaldtölvaÞjóðbókasafn BretlandsKonungar í Jórvík17. öldinDanmörkIndlandÍslendingasögurMenntaskólinn í KópavogiJacques DelorsLundi24. marsGaldra–LofturSíleJóhann SvarfdælingurArnaldur IndriðasonBretlandBolludagurVífilsstaðirBerkjubólga1896ÞýskalandKróatíaHugrofThe Open UniversityTékkland🡆 More