Merkingarfræði

Merkingarfræði (enska semantics, úr grísku sēmantiká, fleirtala af sēmantikós) er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á merkingu.

Þeir sem leggja stund á greinina kallast merkingarfræðingar. Merkingarfræðin fæst við vensl orðs og þess sem það vísar til, nánar tiltekið tengsl tákna af ýmsu tagi og þess sem táknað er. Merkingarfræði innan málvísinda er rannsókn á merkingu sem tjáð er með tungumálinu. Aðrar tegundir merkingarfræði eru merkingarfræði forritunarmála, merkingarfræði innan rökfræði og táknfræði.



Merkingarfræði  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EnskaFræðigreinMerkingMálvísindiRannsóknRökfræðiTungumálTáknfræðiVísindagrein

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AlþingiVextirListi yfir íslensk mannanöfnNapóleon 3.MálmurRúmmálListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008FreyjaÍslandÚtburðurÚtgarðurHvalfjarðargöngFimmundahringurinnSvampur Sveinsson1980Björg Caritas ÞorlákssonHöfðaborginAlþingiskosningar 2021ÓlivínEmbætti landlæknisAkureyriHávamál23. mars2016AtviksorðStreptókokkarFinnlandSaga Íslands1995GrænlandEnglandBubbi MorthensHjartaKarlukÞekkingarstjórnunWayback MachineSameining ÞýskalandsZEsjaKárahnjúkavirkjunBláfjöllLjónHandboltiAuðunn BlöndalPersónufornafnRómverskir tölustafirGreinirÞýska Austur-AfríkaHrafnBeinagrind mannsinsRaufarhöfnSumardagurinn fyrstiBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)MyndmálVetniFyrri heimsstyrjöldin2005AlinAndrúmsloftTröllAnthony C. GraylingKatrín JakobsdóttirGuðrún BjarnadóttirEpliArsenKanaríeyjarEggert ÓlafssonAsmaraJakobsvegurinnSamskiptakenningarSilfurSamtengingVeðskuldabréfEllert B. SchramHeimspeki🡆 More