Megingjörð

Megingjörð er belti það sem Þór hefur um sig og þýðir nafnið krafta/styrk-belti, en samkvæmt Gylfaginningu á það að auka ásmegin Þórs um hálft er hann girti sig með því.

Var það einn þriggja kostagripa Þórs, en hinir voru hamarinn Mjölnir og járnglófarnir Járngreip.

Megingjörð
"Þór" (1901) eftir Johannes Gehrts.

Þegar Þór fór að áeggjan Loka til Geirröðargarða án hamars, glófa og gjarða, þá fékk hann áþekka hluti hjá gýginni Gríði. Einnig eru hlutirnir nefndir í förinni til Útgarða-Loka.

Megingjörð
Barátta Þórs við jötna eftir Mårten Eskil Winge, 1872

Engar heimildir eru um megingjarðirnar eða járnglófana fyrr en í Snorra-Eddu, og gæti verið miðalda viðbót.

Tilvísanir

Megingjörð   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

JárngreipMjölnirÞór (norræn goðafræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KrabbarAndie Sophia FontainePersaflóastríðið (1991)AlþingiHöfðiStikilsberjarunniTálknafjörðurÆsavöxturNíðhöggurNorræn goðafræðiJava (forritunarmál)PjakkurGrímsey (Steingrímsfirði)ForsíðaHvalirSjálfstæðisflokkurinnKarl DönitzInnflytjendur á ÍslandiKeflavíkurflugvöllur4. maíNúpur (Dýrafirði)C++Tigran PetrosjanGuðmundur frá MiðdalSagnorðBrennivínMjallhvítListi yfir páfaAkureyriÆviágripSvefnUpplýsingatækniGlódís Perla ViggósdóttirÚtlendingurinnStrútur (Vesturlandi)Rúnar ÞórDaði Freyr PéturssonSvíþjóðStefán MániÞorkell Helgason (f. 1942)Buffalo VirginVigdís Finnbogadóttir800LaddiKanaríeyjarPlatonEldgosaannáll ÍslandsÞráinnRómverskir tölustafirBjörk GuðmundsdóttirBúdapestJakobsvegurinnRykmýAxlar-BjörnGlymurÍrska lýðveldiðSkráarnafnStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsSkjálfandiForsetakosningar á Íslandi 1996KarríSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023RjúpaFebrúarbyltingin í FrakklandiCarles PuigdemontDave AllenForsetakosningar á Íslandi 2016HitaveitaNo-leikurÞunglyndislyfEvrópumeistaramót karla í handknattleik 2006AðjúnktForsetakosningar á Íslandi 1988Litla hryllingsbúðin (söngleikur)Halla Hrund LogadóttirHveragerðiGuðmundur Felix Grétarsson🡆 More