Matskeið

Matskeið er skeið sem er notuð til að matast með og er hluti af hefðbundnum borðbúnaði um allan heim.

Matskeiðar eru notaðar til að borða spónamat eins og súpur, grauta og mjólkurmat.

Matskeið
Matskeið og gaffall eru hefðbundin mataráhöld í Suðaustur-Asíu.

Mælieining

Matskeið (skammstafað msk.) er líka mælieining, einkum notuð í mataruppskriftum. Sé ekki þörf á mikilli nákvæmni nota margir bara þá matskeið sem hendi er næst en einnig eru til staðlaðar mæliskeiðar. Stöðluð matskeið er 15 ml eða þrjár teskeiðar, nema í Ástralíu, þar er matskeiðin 20 ml eða fjórar teskeiðar.

Þegar magn er gefið upp í matskeiðum er yfirleitt átt við sléttfulla nema annað sé tekið fram. Í eldri uppskriftum er magn stundum gefið upp í barnaskeiðum og er þá átt við skeið sem er á milli teskeiðar og matskeiðar og tekur 1,5-2 teskeiðar.

Tags:

Skeið (áhald)SpónamaturSúpa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hafþór Júlíus BjörnssonHTMLKarlamagnúsLögverndað starfsheitiMaríutásaListi yfir persónur í NjáluÞjóðleikhúsiðIðnbyltinginListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBríet (söngkona)Auður djúpúðga KetilsdóttirÍslenskar mállýskurMorð á ÍslandiGrafarholt og ÚlfarsárdalurXboxJörðinLitla hryllingsbúðin (söngleikur)TaugakerfiðMannakornHríseyJón GnarrSjálfstæðisflokkurinnLettlandGuðmundur BenediktssonSagnbeygingBacillus cereusÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumOMX Helsinki 25Rúnar RúnarssonKrýsuvíkIndlandshafVery Bad ThingsKortisólÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÍbúar á ÍslandiLeikfangasaga 2BrasilíaÍslandNorðurland vestraSopaipillaSlow FoodNjáll ÞorgeirssonLotukerfiðGistilífRóbert laufdalVöðviSkynsemissérhyggjaBerlínarmúrinnLýðhyggjaThomas JeffersonAt-merkiPatricia HearstLars PetterssonBeinagrind mannsinsÁhrifssögnMenntaskólinn í ReykjavíkÍslenska kvótakerfiðAlþingiskosningar 2017Colossal Cave AdventureForsetakosningar á ÍslandiTaubleyjaMiðflokkurinn (Ísland)ConnecticutÞóra HallgrímssonNew York-fylkiÞorgrímur ÞráinssonTakmarkað mengiHafnarstræti (Reykjavík)Íslenskir stjórnmálaflokkarJón Daði BöðvarssonRíkisstjórnBifröst (norræn goðafræði)LoftbelgurArizonaGeorgíaKornBikarkeppni karla í knattspyrnuFallbeyging🡆 More