Kvikmynd Mýrin: íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák frá árinu 2006

Mýrin er íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Arnalds Indriðasonar.

Tökur hófust á myndinni í mars 2006, og er myndin í leikstjórn Baltasars Kormáks. Hún var frumsýnd í október sama ár.

Mýrin
Kvikmynd Mýrin: íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák frá árinu 2006
LeikstjóriBaltasar Kormákur
HandritshöfundurArnaldur Indriðason
Baltasar Kormákur
FramleiðandiAgnes Johansen
Lilja Pálmadóttir
Baltasar Kormákur
Leikarar
KlippingElísabet Ronaldsdóttir
DreifiaðiliSkífan
FrumsýningFáni Íslands 20. október, 2006
Tungumálíslenska

Leikarar

Söguþráður

Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Í skrifborði hans er falin ljósmynd af grafreiti fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í hina liðnu tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik.

Tags:

2006Arnaldur IndriðasonBaltasar KormákurKvikmyndMars (mánuður)Mýrin (bók)OktóberÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VíetnamBrennu-Njáls sagaÆgishjálmurÓlafur Grímur BjörnssonDNASkotfæriFallorðÓskFrakklandBankahrunið á ÍslandiGiordano BrunoSnorri HelgasonKvennafrídagurinnSaga ÍslandsZTékklandSumardagurinn fyrstiLögmál NewtonsFilippseyjarJohan CruyffListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMarokkóSkjaldbaka.NET-umhverfiðFallbeygingListi yfir íslenska sjónvarpsþættiHeimildinMarðarættAfturbeygt fornafnÖskjuhlíðarskóliÁrneshreppurSnjóflóðið í Súðavík29. marsMörgæsirSamtökin '78KommúnismiIðnbyltinginPólska karlalandsliðið í knattspyrnuSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirFreyjaLeifur MullerDanskaPortúgalskur skútiAlmennt brotSukarnoBreiðholtPóllandPizzaSýslur ÍslandsÞjóðsagaGuðnýÍslendingasögurJón Kalman StefánssonLögaðiliÁsbirningarAuðunn rauðiÍslendingabók (ættfræðigrunnur)KókaínTundurduflRefurinn og hundurinnÞvermálKarlFyrri heimsstyrjöldinAuschwitzTyrkjarániðMisheyrnJónsbók1568SkotfærinTíðbeyging sagnaÞýskaVerkfallGuðni Th. JóhannessonFriðurXXX Rottweilerhundar🡆 More