Mæna

Mænan er í líffærafræði annar hluti miðtaugakerfis hryggdýra, hún er umlukin og vernduð af hryggsúlunni en hún fer í gegnum hrygggöngin.

Hún tilheyrir miðtaugakerfinu því í mænu er unnið úr taugaboðum og andsvar taugakerfisins ræðst gjarnan af samspili heila og mænu. Ýmis viðbrögð líkamans fara aðeins um mænutaugar eða mænu og nefnast því mænuviðbrögð (t.d. ef maður brennir sig).


Taugakerfið

HeiliMænaMiðtaugakerfiðÚttaugakerfiðViljastýrða taugakerfiðSjálfvirka taugakerfið

Tags:

HryggdýrHrygggöngHryggsúlaLíffærafræðiMiðtaugakerfið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jóhann Berg GuðmundssonOrkustofnunFornafnAndrés ÖndÓlafur Ragnar GrímssonMelar (Melasveit)KötturFylki BandaríkjannaHrafn1918El NiñoÚkraínaListi yfir íslensk mannanöfnArnaldur IndriðasonGeorges PompidouHvalirBotnlangiJón Múli ÁrnasonTaívanTékklandAlþingiskosningar 2009Harry PotterSíliFlóMargföldunSkaftáreldarJafndægurFuglafjörðurÓfærufossÍslenski hesturinnJakobsvegurinnEgill Skalla-GrímssonMagnús EiríkssonKnattspyrnufélagið VíkingurAaron MotenVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Kjördæmi ÍslandsValurPóllandLofsöngurÍrlandSjávarföllÍslenski fáninnGunnar Smári Egilsson2020Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSkuldabréfGaldurAlfræðiritÍþróttafélag HafnarfjarðarDóri DNAIndónesíaMerik TadrosSkákHáskóli ÍslandsJóhannes Haukur JóhannessonKrónan (verslun)Karlakórinn HeklaMánuðurKristján EldjárnMicrosoft WindowsHallgrímur PéturssonDiego MaradonaAgnes MagnúsdóttirStari (fugl)26. aprílSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirHeimsmetabók GuinnessKeila (rúmfræði)AlþingiÁlftSólstöður🡆 More