London Stadium

London Stadium (áður Ólympíuleikvangurinn í London) er stór íþróttaleikvangur í Ólympíugarðinum í Stratford, London á Englandi.

Hann var reistur sem aðalleikvangur fyrir Sumarólympíuleikana 2012 og Ólympíuleika fatlaðra 2012. Hann tekur 60-66.000 manns í sæti og er því þriðji stærsti íþróttaleikvangur Bretlands, á eftir Wembley Stadium og Twickenham Stadium. Um 80.000 komast á tónleika á vellinum.

London Stadium
Ólympíuleikvangurinn

Knattspyrnufélagið West Ham United er nú helsti leigjandi vallarins og notar hann sem heimavöll sinn.

London Stadium
Víðmynd.
London Stadium  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BretlandEnglandLondonStratfordSumarólympíuleikarnir 2012Wembley Stadium

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Konungur ljónannaRjúpaEnglandKvikmyndahátíðin í CannesHljómarHelsingi1. maíSkjaldarmerki ÍslandsTjaldurNorður-ÍrlandRagnhildur GísladóttirEgill EðvarðssonDómkirkjan í ReykjavíkSpilverk þjóðannaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ISBNPáll ÓlafssonUmmálListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna25. aprílLómagnúpurSeglskútaFermingUppköstValurJóhannes Haukur JóhannessonVerg landsframleiðslaFnjóskadalurAriel HenryBandaríkinSagan af DimmalimmMorðin á SjöundáKúlaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaNafnhátturSauðféVigdís FinnbogadóttirIndriði EinarssonDimmuborgirLundiÞykkvibærÍþróttafélag HafnarfjarðarSigríður Hrund PétursdóttirRagnar loðbrókÓnæmiskerfiEgilsstaðirFuglHarpa (mánuður)ViðskiptablaðiðSvartfjallalandFreyjaKjarnafjölskyldaUngverjalandKeila (rúmfræði)Silvía NóttÍslenski fáninnÍsland Got TalentEiríkur Ingi JóhannssonMynsturBiskupAlþingiSveppirÍslensk krónaTilgátaBerlínJón Páll SigmarssonGunnar HámundarsonRefilsaumurÓlafur Grímur BjörnssonNorræna tímataliðMelar (Melasveit)Sönn íslensk sakamálBjarkey GunnarsdóttirMánuðurListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennMaryland🡆 More