Laugardalslaug: Almenningssundlaug í Reykjavík

64°08′45″N 21°52′47″V / 64.145953°N 21.879821°V / 64.145953; -21.879821

Laugardalslaug: Almenningssundlaug í Reykjavík
Laugardalslaug árið 2007

Laugardalslaug (einnig Sundlaugin í Laugardal) er stór íslensk sundlaug á Sundlaugarvegi 30 í 104 Reykjavík sem byggð var árið 1968. Sundlaugin var teiknuð á teiknistofu húsameistara Reykjavíkuborgar, Einars Sveinssonar.

Í Laugardalslaug er að finna þrjár laugar og fjóra búningsklefa, eina upphitaða útilaug sem er 28°C heit, 50 metrar á lengd og 22 m á breidd með átta brautum. Við hlið hennar er 30 m laug, en vatnið í henni er hlýrra en vatnið í 50 m lauginni sem hún liggur við. Árið 2004 bættist við 25 m breið og 50 m löng innilaug sem hefur færanlegan bakka og 10 brautir;. Einnig eru heitir pottar, eimbað, nuddpottar, ljósabekkir og 86 m löng rennibraut. Hvert ár koma um 1,5 milljón gestir í Laugardalslaugina.

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EpliAfleiða (stærðfræði)SérókarDaði Freyr PéturssonGuðrún frá LundiTjarnarskóliListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurMohammed Saeed al-SahafMaó ZedongBankahrunið á ÍslandiÍslenskir stjórnmálaflokkarÍslenska þjóðfélagið (tímarit)Sankti PétursborgHrafninn flýgurFyrri heimsstyrjöldinBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)FreyrSifAbujaÖxulveldinJapanGeorge Patrick Leonard WalkerÁsta SigurðardóttirVilhelm Anton Jónsson1986Kalda stríðiðEvrópskur sumartímiHeyr, himna smiðurÍslendingabókSteypireyðurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSumardagurinn fyrstiWilliam ShakespeareListi yfir morð á Íslandi frá 2000Þorgrímur ÞráinssonLýðræðiVafrakakaBlaðlaukurDavid Attenborough28. marsYrsa SigurðardóttirSauðféAdolf HitlerKristján EldjárnFrumaFöstudagurinn langiHermann GunnarssonÓháði söfnuðurinnÚkraína1989VöðviLína langsokkurOrkaÍslandsbankiSleipnirJóhanna SigurðardóttirAlþingiGyðingarHarpa (mánuður)TölfræðiFormSúðavíkurhreppurManchester UnitedSvartfuglarÍslandEggert ÓlafssonLottóBryndís helga jackKnattspyrnaKváradagurSeyðisfjörðurHugtök í nótnaskriftJúlíus CaesarSamtengingKristnitakan á ÍslandiEyjaálfaVotheysveiki🡆 More