Langholtsskóli

Langholtsskóli er grunnskóli í Reykjavík.

Framkvæmdir við Langholtsskóla hófust 1950. Hann er smíðaður eftir teikningum Einars Sveinssonar húsasmíðameistara. Kennsla í skólanum hófst 1952 og var Gísli Jónasson fyrsti skólastjóri skólanns. Fyrsta skólaárið voru 18 kennarar og 710 nemendur áaldrinum 7-12 ára. Skólinn var stækkaður í tveimur áföngum, fyrst 1962 og var sú eining tekin í notkun árið eftir en seinni einingin var ekki tekin í notkun fyrr en 1967. Með tilkomu grunnskólalaganna 1974 var ákveðið að bæta 9. bekknum við svo skólinn yrði fullgildur grunnskóli og þá var orðin þörf á að stækka húsnæðið aftur og var vesturálman tekin í notkun 1975.

Tengt efni

Heimild

Tags:

19501952196219671975Einar SveinssonGrunnskóliReykjavík

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KnattspyrnaGunnar HelgasonSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSólmánuðurAlþingiListi yfir íslensk mannanöfnSumardagurinn fyrstiSkipVopnafjörðurRíkisútvarpiðBesta deild karlaBerlínSýslur ÍslandsSnípuættJesúsMannshvörf á ÍslandiHektariForsetakosningar á Íslandi 2016Myriam Spiteri DebonoJón EspólínGoogleMargit SandemoSteinþór Hróar SteinþórssonNellikubyltinginSvavar Pétur EysteinssonUngfrú ÍslandHringtorgKorpúlfsstaðirHljómskálagarðurinnÚlfarsfellHernám ÍslandsForseti ÍslandsÍslensk krónaSólstöðurIngólfur ArnarsonÍslenska stafrófiðDavíð OddssonÓlafur Grímur BjörnssonBaldur Már ArngrímssonÞorriHallveig FróðadóttirKúlaAlþingiskosningar 2016Íslenska sauðkindinGrikklandSoffía Jakobsdóttir2020KalkofnsvegurIKEANáttúrlegar tölurJóhann Berg GuðmundssonTómas A. TómassonEinar Þorsteinsson (f. 1978)Ísland Got TalentÞjórsáEsjaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHermann Hreiðarssong5c8yEddukvæðiVerðbréfBleikjaAlþýðuflokkurinnKvikmyndahátíðin í CannesEgill ÓlafssonNorræn goðafræðiHeklaMorðin á SjöundáGamelanFyrsti vetrardagurEiður Smári GuðjohnsenFriðrik DórÍþróttafélagið Þór AkureyriBjörk GuðmundsdóttirHalldór Laxness🡆 More