Breiðskífa Kona

Kona er plata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út 6.

júní">6. júní 1985. Hún er bæði fyrsta edrúplata Bubba sem og fyrsta skilnaðarplata hans, en hann gerði hana eftir skilnað sinn við Ingu Sólveigu Friðjónsdóttur ljósmyndara. Á Konu syngur Bubbi bæði um skilnað sinn við Ingu Sólveigu og dópneyslu sína sem hann fór í meðferð fyrir 15. janúar 1985 eða 13 dögum eftir að vinnsla á Konuplötunni hófst.

Lagalisti

  1. Frosin gríma
  2. Talað við gluggann
  3. Kona
  4. Söngurinn hennar Siggu
  5. Seinasta augnablikið
  6. Rómeó og Júlía
  7. Eina nótt í viðbót
  8. Systir minna auðmýktu bræðra
  9. Sandurinn í glasinu
  10. Spegillin í bréfinu

Á sérútgáfu plötunar sem kom út 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög og upptökur við:

  • 11. Kona (Upptaka frá afmælistónleikum á Hótel Borg 6. júní 1986)
  • 12. Talað við gluggann (Upptaka frá afmælistónleikum á Hótel Borg 6. júní 1986)
  • 13. Rómeó og Júlía (Upptaka frá afmælistónleikum á Hótel Borg 6. Júní 1986)
  • 14. Systir minna auðmýktu bræðra (Upptaka frá afmælistónleikum á Hótel Borg 6. júní 1986)
  • 15. Dylan 2 (ónotuð upptaka, taka 2, hljóðversupptaka frá janúar 1985)

16. Hvernig hún kyssir mig (kassetudemó, hljóðversupptaka frá janúar 1985)

Seinasta augnablikið (ónotuð upptaka, hljóðversupptaka frá janúar 1985)

Tags:

19856. júníBubbi Morthens

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LaugardalshöllÍslenskaJöklar á ÍslandiSúrefniÝmirReykjanesbærLjósbogiKríaÞáttur af Ragnars sonumKúluskítur1982ÍsraelNormaldreifingUndirtitillHeiðlóaBlóðbergÖrn ÁrnasonDenverSerhíj SkatsjenkoRagnhildur GísladóttirEvrópusambandiðMynsturPrag9Sigrún Þuríður GeirsdóttirFimleikarBoðorðin tíuMilljarðurAðalstræti 10JökulsárlónÍslensk erfðagreining2023Daði Freyr PéturssonKínaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaRúnar Freyr GíslasonMosfellsbærLeiðtogafundurinn í HöfðaSíliÍslandIlmur KristjánsdóttirThe FameMennta- og menningarmálaráðherra Íslands23. aprílStrætó bs.21. septemberBesta deild karlaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Hjörtur HowserLinuxJón GnarrBrisRaunhyggjaKynlífSlóveníaHeyr, himna smiðurArnaldur IndriðasonDr. GunniSveitarfélagið ÖlfusKýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBNA6Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999FrakklandBláa lóniðKepa ArrizabalagaNóbelsverðlaunin í bókmenntumNorræn goðafræðiÍslandsbankiOleh ProtasovNáttúrlegar tölurÓlafur Egill Egilsson🡆 More