Kaplakriki

Kaplakriki er heimavöllur Fimleikafélags Hafnarfjarðar sem er betur þekkt sem FH.

Örnefnið er kennt við kapla í merkingunni hryssur.

Kaplakriki

Íþróttahúsið með tveimur handboltavöllum rúmar ríflega 2200 manns í sæti, og var vígt árið 1990. Knattspyrnuvöllur er á svæðinu og rúmar hann rétt yfir 3000 manns í sæti og stefnt er að frekari stækkun áhorfendastúkna. Einnig er þar frjálsíþróttaaðstaða og innanhúsaðstaða tekinn i notkun vorið 2015 handa frjálsíþróttafólki félagsins. Sumarið 2004 var svo vígt knatthús nefnt Risinn sem nýtist til æfinga allan ársins hring, síðan haustið 2015 var tekið í notkun minna knatthús sem fékk nafnið Dvergur. Nú er komið nýtt knatthus en það var byggt 2020 sem ber nafnið Skessan.

Tags:

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Englar alheimsins (kvikmynd)ÁstandiðListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennMerik TadrosEgill EðvarðssonBjór á ÍslandiBaldur ÞórhallssonMatthías JohannessenMontgomery-sýsla (Maryland)Hrafninn flýgurFlóSædýrasafnið í HafnarfirðiFiann PaulStefán Karl StefánssonPatricia HearstSvíþjóðOkVladímír PútínHvalfjarðargöngHeiðlóaÁgústa Eva ErlendsdóttirRjúpaLýsingarorðHalla TómasdóttirAaron MotenGunnar HelgasonListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Svampur SveinssonKnattspyrnufélagið ValurBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesKári StefánssonHnísaNeskaupstaðurPétur EinarssonSigrúnMadeiraeyjarMaríuerlaListi yfir persónur í NjáluÁrbærGylfi Þór Sigurðsson1918Jónas HallgrímssonLýsingarhátturHringadróttinssagaForseti ÍslandsListi yfir lönd eftir mannfjöldaSmáríkiFjalla-EyvindurSnæfellsnesIndónesíaHljómarÍslenskar mállýskurSveppirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Verg landsframleiðslaMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsMagnús EiríkssonHeyr, himna smiðurSigurboginnJaðrakanFreyjaVífilsstaðirReykjanesbærStigbreytingNellikubyltinginÍþróttafélag HafnarfjarðarÓlafur Egill EgilssonÍþróttafélagið Þór AkureyriForsíðaSam HarrisÞingvellirListi yfir íslenska tónlistarmennJón GnarrListi yfir elstu manneskjur á Íslandi🡆 More