Járnburður

Járnburður var eldraun (guðsdómur) til að sannreyna sekt eða sakleysi.

Járnburður fólst í því að viðkomandi var látinn bera glóandi járn. Ef hann hlaut ekki skaða af var það merki um að hann væri saklaus.

Járnburður
Haraldur gilli Noregskonungur þreytir eldraun með því að ganga á glóandi járni.

Fræg dæmi um járnburð eru þegar Poppó biskup sýndi Haraldi blátönn og Dönum fram á mátt guðs með því að klæða sig í glóandi járnhanska. Annað dæmi er þegar Inga frá Varteigi, móðir Hákonar gamla Noregskonungs sýndi fram á rétt faðerni hans með því að bera glóandi járn.

Tags:

GuðsdómurJárn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Davíð OddssonPylsaKári StefánssonSýslur ÍslandsEldgosið við Fagradalsfjall 2021Eldurc1358Dómkirkjan í ReykjavíkPáskarSvíþjóðHeklaSvavar Pétur EysteinssonBorðeyriVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Alþingiskosningar 2021Ariel HenryArnaldur IndriðasonDýrin í HálsaskógiFyrsti maíOkHarpa (mánuður)Hrafna-Flóki VilgerðarsonÓlafur Ragnar GrímssonRagnar loðbrókKötturForsetakosningar á Íslandi 2016Aftökur á ÍslandiGuðni Th. JóhannessonSpánnEnglandErpur EyvindarsonÁrni BjörnssonSamfylkinginHollandÍþróttafélagið Þór AkureyriNáttúrlegar tölurKörfuknattleikurFrumtalaTikTokInnflytjendur á ÍslandiÍslenski hesturinnListi yfir íslensk kvikmyndahúsRíkisstjórn ÍslandsMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Konungur ljónannaGylfi Þór SigurðssonEllen KristjánsdóttirKrákaFallbeygingLandvætturSvissÓlympíuleikarnirFíllTjörn í SvarfaðardalWyomingÝlirJohn F. KennedyHrafninn flýgurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHryggsúlaÖskjuhlíðRaufarhöfnSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Lögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisÓðinnVopnafjarðarhreppurSeldalurÍslenska sjónvarpsfélagiðSkotlandWashington, D.C.Englar alheimsins (kvikmynd)Merki ReykjavíkurborgarRagnhildur GísladóttirMorðin á SjöundáJón Jónsson (tónlistarmaður)🡆 More