Jónína Jónatansdóttir

Jónína Jónatansdóttir (22.

maí">22. maí 18691. desember 1946) var reykvískur verkalýðsleiðtogi og bæjarfulltrúi frá 1922 til 1924.

Ævi og störf

Jónína fæddist á Miðengi í Garðahverfi á Álftanesi. Hún giftist og fluttist til Reykjavíkur, þar sem hún starfaði sem húsmóðir.

Hún lét sig réttindamál kvenna miklu varða og var aðalhvatamaður að stofnun Verkakvennafélagsins Framsóknar árið 1914 og gegndi formennsku þess fyrstu 20 árin.

Jónína var meðal stofnenda Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins. Hún var kjörin bæjarfulltrúi í Reykjavík árið 1920, til tveggja ára.

Heimild

  • Páll Líndal & Torfi Jónsson (1986). Reykjavík: Bæjar- og borgarfulltrúatal 1836-1986. Reykjavíkurborg.

Tags:

1. desember186919221924194622. maíBorgarfulltrúiReykjavík

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sveitarfélög ÍslandsÍslandsmót karla í íshokkíÍslendingasögurSuðvesturkjördæmiForsetakosningar á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiListi yfir íslenska myndlistarmennÍslenska stafrófiðDanmörkRómverskir tölustafirPóllandLandhelgisgæsla ÍslandsKobe BryantGuðrún frá LundiVanirListi yfir landsnúmerTeQuarashiBjarni FelixsonValgerður BjarnadóttirVorEyjafjallajökullVerkbannValéry Giscard d'EstaingAserbaísjanSameinuðu arabísku furstadæminBóndadagurU2PekingKænugarðurMosfellsbærJósef StalínDvergreikistjarnaRómaveldiGuðrún BjarnadóttirYorkBMedinaHringadróttinssagaReykjavíkVestur-SkaftafellssýslaÆgishjálmurLondonSelfossHinrik 8.Þór (norræn goðafræði)Ragnhildur GísladóttirHarry S. TrumanEgils sagaEnskaGunnar HámundarsonBlóðsýkingLeikurKirgistanSíleBoðhátturTilgáta CollatzSérsveit ríkislögreglustjóraEistneskaMargrét ÞórhildurÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiLaosBubbi MorthensSjálfbær þróunAfstæðishyggjaBogi (byggingarlist)MarokkóKonungasögurSpænska veikin17. öldinBorgPortúgalÖræfajökullÖskjuhlíðarskóliPragKnut WicksellSauðárkrókur🡆 More